Sjáðu Danijel fylltan hetjumóð og glæsimark Telmo gegn FH Sindri Sverrisson skrifar 6. október 2022 09:03 Hinn 19 ára gamli Danijel Dejan Djuric hefur komið af fítonskrafti inn í lið Víkings. VÍSIR/VILHELM Víkingar gerðu endanlega út um vonir Vals um Evrópusæti með mögnuðum 3-2 endurkomusigri í Bestu deild karla í fótbolta og FH er enn í fallsæti eftir 2-1 tap í Vestmannaeyjum. Mörkin úr leikjunum má nú sjá hér á Vísi. Hinn 19 ára gamli Danijel Dejan Djuric var að öðrum ólöstuðum hetja Víkinga í gær en hann skoraði tvö lagleg mörk á síðustu tuttugu mínútum leiksins, eftir að Jesper Juelsgård og Birkir Heimisson höfðu komið Val í 2-0. Danijel skoraði fyrst með föstu skoti úr frekar þröngu færi í teignum og Nikolaj Hansen jafnaði svo metin á 84. mínútu eftir fyrirgjöf Arnórs Borg Guðjohnsen. Tveimur mínútum síðar skoraði Danijel sigurmarkið eftir að hafa farið illa með Heiðar Ægisson, bakvörð Vals. Víkingar eru þar með í 2. sæti, fyrir ofan KA á markatölu, en liðin eru átta stigum á eftir toppliði Breiðabliks. Nú er endanlega ljóst að þessi þrjú lið fara í Evrópukeppni á næstu leiktíð, þó að enn séu fjórar umferðir eftir. Klippa: Mörk Víkings og Vals ÍBV kom sér fjórum stigum frá fallsæti með 2-1 sigri gegn FH sem enn situr í næstneðsta sæti deildarinnar með 19 stig eftir 23 leiki. Liðið er stigi á eftir Leikni fyrir leik liðanna næsta sunnudag. Telmo Castanheira kom ÍBV yfir í gær með frábæru skoti á áttundu mínútu en Ólafur Guðmundsson jafnaði metin með skalla eftir hornspyrnu. Sigurmarkið skoraði svo miðvörðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson með föstu skoti úr teignum, á 56. mínútu. Klippa: Mörk ÍBV og FH Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Besta deild karla Víkingur Reykjavík Valur FH ÍBV Fótbolti Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
Hinn 19 ára gamli Danijel Dejan Djuric var að öðrum ólöstuðum hetja Víkinga í gær en hann skoraði tvö lagleg mörk á síðustu tuttugu mínútum leiksins, eftir að Jesper Juelsgård og Birkir Heimisson höfðu komið Val í 2-0. Danijel skoraði fyrst með föstu skoti úr frekar þröngu færi í teignum og Nikolaj Hansen jafnaði svo metin á 84. mínútu eftir fyrirgjöf Arnórs Borg Guðjohnsen. Tveimur mínútum síðar skoraði Danijel sigurmarkið eftir að hafa farið illa með Heiðar Ægisson, bakvörð Vals. Víkingar eru þar með í 2. sæti, fyrir ofan KA á markatölu, en liðin eru átta stigum á eftir toppliði Breiðabliks. Nú er endanlega ljóst að þessi þrjú lið fara í Evrópukeppni á næstu leiktíð, þó að enn séu fjórar umferðir eftir. Klippa: Mörk Víkings og Vals ÍBV kom sér fjórum stigum frá fallsæti með 2-1 sigri gegn FH sem enn situr í næstneðsta sæti deildarinnar með 19 stig eftir 23 leiki. Liðið er stigi á eftir Leikni fyrir leik liðanna næsta sunnudag. Telmo Castanheira kom ÍBV yfir í gær með frábæru skoti á áttundu mínútu en Ólafur Guðmundsson jafnaði metin með skalla eftir hornspyrnu. Sigurmarkið skoraði svo miðvörðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson með föstu skoti úr teignum, á 56. mínútu. Klippa: Mörk ÍBV og FH Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Valur FH ÍBV Fótbolti Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira