Valsmenn mæta Íslendingum í erfiðum riðli og fara til Benidorm Sindri Sverrisson skrifar 6. október 2022 09:32 Arnór Snær Óskarsson og félagar í Val eiga spennandi vetur fyrir höndum. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Íslands- og bikarmeistarar Vals eiga fyrir höndum leiki í spennandi en afar erfiðum riðli í Evrópudeildinni í handbolta í vetur en dregið var í riðla í dag. Valsmenn drógust í riðil með tveimur afar öflugum Íslendingaliðum; Flensburg frá Þýskalandi og PAUC frá Frakklandi, sem þeir Teitur Örn Einarsson og Kristján Örn Kristjánsson spila með. Þeir mæta einnig Svíþjóðarmeisturum Ystad, Benidorm frá Spáni og Ferencváros frá Ungverjalandi. Þess má geta að allir leikir Vals í riðlakeppninni verða sýndir á Stöð 2 Sport. Fleiri Íslendingalið voru í drættinum í dag. Sveinn Jóhannsson og félagar í Skjern eru í C-riðli líkt og austurríska liðið ALPLA Hard sem Hannes Jón Jónsson stýrir. Svissnesku meistararnir í Kadetten Schäffhausen, sem Óðinn Þór Ríkharðsson leikur með og Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar, eru aftur á móti í A-riðli en riðlana alla má sjá hér að neðan. Leikið er í riðlakeppni Evrópudeildarinnar frá 25. október til 28. febrúar. Fjögur efstu liðin í hverjum riðli komast áfram í 16-liða úrslitin. A-riðill Benfica (Portúgal) Kadetten Schaffhausen (Sviss) Tatran Presov (Slóvakía) Göppingen (Þýskaland) Montpellier (Frakkland) Fejer B.A.L. Veszprém (Ungverjaland) B-riðill PAUC (Frakkland) Ystad (Svíþjóð) Valur (Ísland) Flensburg (Þýskaland) Benidorm (Spánn) Ferencváros (Ungverjaland) C-riðill Skjern (Danmörk) Granollers (Spánn) Balatonfüredi (Ungverjaland) Sporting (Portúgal) Nexe (Króatía) ALPLA Hard (Austurríki) D-riðill Füchse Berlín (Þýskaland) Eurofarm Pelister (N-Makedónía) HC Motor (Úkraína) Bidasoa (Spánn) Skanderborg Aarhus (Danmörk) Aguas Santas (Portúgal) Stöð 2 Sport sýnir frá öllum leikjum Vals í Evrópudeildinni. Handbolti Evrópudeild karla í handbolta Valur Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Sjá meira
Valsmenn drógust í riðil með tveimur afar öflugum Íslendingaliðum; Flensburg frá Þýskalandi og PAUC frá Frakklandi, sem þeir Teitur Örn Einarsson og Kristján Örn Kristjánsson spila með. Þeir mæta einnig Svíþjóðarmeisturum Ystad, Benidorm frá Spáni og Ferencváros frá Ungverjalandi. Þess má geta að allir leikir Vals í riðlakeppninni verða sýndir á Stöð 2 Sport. Fleiri Íslendingalið voru í drættinum í dag. Sveinn Jóhannsson og félagar í Skjern eru í C-riðli líkt og austurríska liðið ALPLA Hard sem Hannes Jón Jónsson stýrir. Svissnesku meistararnir í Kadetten Schäffhausen, sem Óðinn Þór Ríkharðsson leikur með og Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar, eru aftur á móti í A-riðli en riðlana alla má sjá hér að neðan. Leikið er í riðlakeppni Evrópudeildarinnar frá 25. október til 28. febrúar. Fjögur efstu liðin í hverjum riðli komast áfram í 16-liða úrslitin. A-riðill Benfica (Portúgal) Kadetten Schaffhausen (Sviss) Tatran Presov (Slóvakía) Göppingen (Þýskaland) Montpellier (Frakkland) Fejer B.A.L. Veszprém (Ungverjaland) B-riðill PAUC (Frakkland) Ystad (Svíþjóð) Valur (Ísland) Flensburg (Þýskaland) Benidorm (Spánn) Ferencváros (Ungverjaland) C-riðill Skjern (Danmörk) Granollers (Spánn) Balatonfüredi (Ungverjaland) Sporting (Portúgal) Nexe (Króatía) ALPLA Hard (Austurríki) D-riðill Füchse Berlín (Þýskaland) Eurofarm Pelister (N-Makedónía) HC Motor (Úkraína) Bidasoa (Spánn) Skanderborg Aarhus (Danmörk) Aguas Santas (Portúgal) Stöð 2 Sport sýnir frá öllum leikjum Vals í Evrópudeildinni.
Handbolti Evrópudeild karla í handbolta Valur Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Sjá meira