„Þetta er svo kolrangt í dag“ Elísabet Hanna skrifar 7. október 2022 13:16 Gói rifjar upp hlutverk sem hann hefði viljað sleppa. Vísir. Ég var „viðbjóðslegasta sjónvarpsefni sem hefur verið framleitt,“ sagði leikarinn Guðjón Davíð Karlsson þegar hann kom í hitasætið hjá Gústa B á FM957. Gústi spurði Góa hvaða verkefni hann sæi mest eftir að hafa tekið þátt í. Hann var ekki lengi að svara og rifjar upp hlutverk þar sem hann var látinn leika einstakling af indverskum uppruna í þættinum Marteinn. „Þetta mun ég aldrei gera aftur,“ segir hann um hlutverkið. Hann segist hafa verið farðaður og talað með hreim. „Þetta er svo kolrangt í dag, þetta var líka rangt þá en það var bara enginn að pæla í þessu. Sem betur fer erum við á öðrum stað í dag,“ segir hann. Hér að neðan má heyra klippuna í heild sinni: Klippa: Veislan með Gústa B - Gói rifjar upp hlutverk sem hann hefði viljað sleppa Hringekjan sem floppaði Hann segir þáttinn Hringekjuna hafa floppað en segist þó vera stoltur af þættinum. Gói segist einnig hafa lært það hvernig ætti ekki að búa til sjónvarpsefni og sé nú reynslunni ríkari. Kvöldið sem fyrsti þátturinn fór í loftið var Gói að sýna í leikhúsinu. Hann lýsir því þegar hann kom heim og opnaði tölvuna til þess að kanna viðbrögðin „Ég sá æluna, hún sko skvettist á mig í gegnum tölvuskjáinn. Það var allt vitlaust. Ég var bara ömurlegur, ófyndinn, viðbjóðslegasta sjónvarpsefni sem hefur verið framleitt,“ segir hann meðal annars og lýsir því hvernig hann fann kökkinn myndast í hálsinum. Þáttinn í heild sinni má hlusta á hér að neðan: FM957 Kynþáttafordómar Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hefði fyrirgefið Ásdísi Rán að sofa hjá Bruce Willis Árið 2010 var Ásdís Rán á forsíðu Playboy í Búlgaríu og segist hún hafa lent í ótrúlegum hlutum í kjölfarið eins og þegar frægir Hollywood leikarar voru að reyna við hana og að vera boðið í partý í Playboy Mansioninu. 23. ágúst 2022 09:30 Gói nær þéttri rödd Arnars Jónssonar frábærlega í Eftirhermuhjólinu Leikarinn Gói náði þéttri rödd Arnars Jónssonar afar vel í Eftirhermuhjólinu. 7. nóvember 2020 14:00 Gói og Ingibjörg eignuðust sitt þriðja barn Hjónin Guðjón Davíð Karlsson, betur þekktur sem Gói, og Ingibjörg Ýr Óskarsdóttir, ljósmóðir, eignuðust dreng í vikunni en Gói greinir frá þessu á Facebook. 1. nóvember 2019 13:52 Gói sýnir á sér myrka hlið í Lof mér að falla: „Eitt mesta ógeð sem ég hef komist í kynni við“ Leikarinn segist þakklátur fyrir að vera góður gaur eftir að hafa farið á svarta staði við leik í myndinni. 7. febrúar 2018 15:22 Gói stendur á tímamótum Stórleikarinn Guðjón Davíð Karlsson er 35 ára í dag, en að auki tíu ára útskriftarafmæli úr Leiklístarskólanum 8. apríl 2015 11:30 Mest lesið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Lífið Fleiri fréttir „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Sjá meira
Gústi spurði Góa hvaða verkefni hann sæi mest eftir að hafa tekið þátt í. Hann var ekki lengi að svara og rifjar upp hlutverk þar sem hann var látinn leika einstakling af indverskum uppruna í þættinum Marteinn. „Þetta mun ég aldrei gera aftur,“ segir hann um hlutverkið. Hann segist hafa verið farðaður og talað með hreim. „Þetta er svo kolrangt í dag, þetta var líka rangt þá en það var bara enginn að pæla í þessu. Sem betur fer erum við á öðrum stað í dag,“ segir hann. Hér að neðan má heyra klippuna í heild sinni: Klippa: Veislan með Gústa B - Gói rifjar upp hlutverk sem hann hefði viljað sleppa Hringekjan sem floppaði Hann segir þáttinn Hringekjuna hafa floppað en segist þó vera stoltur af þættinum. Gói segist einnig hafa lært það hvernig ætti ekki að búa til sjónvarpsefni og sé nú reynslunni ríkari. Kvöldið sem fyrsti þátturinn fór í loftið var Gói að sýna í leikhúsinu. Hann lýsir því þegar hann kom heim og opnaði tölvuna til þess að kanna viðbrögðin „Ég sá æluna, hún sko skvettist á mig í gegnum tölvuskjáinn. Það var allt vitlaust. Ég var bara ömurlegur, ófyndinn, viðbjóðslegasta sjónvarpsefni sem hefur verið framleitt,“ segir hann meðal annars og lýsir því hvernig hann fann kökkinn myndast í hálsinum. Þáttinn í heild sinni má hlusta á hér að neðan:
FM957 Kynþáttafordómar Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hefði fyrirgefið Ásdísi Rán að sofa hjá Bruce Willis Árið 2010 var Ásdís Rán á forsíðu Playboy í Búlgaríu og segist hún hafa lent í ótrúlegum hlutum í kjölfarið eins og þegar frægir Hollywood leikarar voru að reyna við hana og að vera boðið í partý í Playboy Mansioninu. 23. ágúst 2022 09:30 Gói nær þéttri rödd Arnars Jónssonar frábærlega í Eftirhermuhjólinu Leikarinn Gói náði þéttri rödd Arnars Jónssonar afar vel í Eftirhermuhjólinu. 7. nóvember 2020 14:00 Gói og Ingibjörg eignuðust sitt þriðja barn Hjónin Guðjón Davíð Karlsson, betur þekktur sem Gói, og Ingibjörg Ýr Óskarsdóttir, ljósmóðir, eignuðust dreng í vikunni en Gói greinir frá þessu á Facebook. 1. nóvember 2019 13:52 Gói sýnir á sér myrka hlið í Lof mér að falla: „Eitt mesta ógeð sem ég hef komist í kynni við“ Leikarinn segist þakklátur fyrir að vera góður gaur eftir að hafa farið á svarta staði við leik í myndinni. 7. febrúar 2018 15:22 Gói stendur á tímamótum Stórleikarinn Guðjón Davíð Karlsson er 35 ára í dag, en að auki tíu ára útskriftarafmæli úr Leiklístarskólanum 8. apríl 2015 11:30 Mest lesið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Lífið Fleiri fréttir „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Sjá meira
Hefði fyrirgefið Ásdísi Rán að sofa hjá Bruce Willis Árið 2010 var Ásdís Rán á forsíðu Playboy í Búlgaríu og segist hún hafa lent í ótrúlegum hlutum í kjölfarið eins og þegar frægir Hollywood leikarar voru að reyna við hana og að vera boðið í partý í Playboy Mansioninu. 23. ágúst 2022 09:30
Gói nær þéttri rödd Arnars Jónssonar frábærlega í Eftirhermuhjólinu Leikarinn Gói náði þéttri rödd Arnars Jónssonar afar vel í Eftirhermuhjólinu. 7. nóvember 2020 14:00
Gói og Ingibjörg eignuðust sitt þriðja barn Hjónin Guðjón Davíð Karlsson, betur þekktur sem Gói, og Ingibjörg Ýr Óskarsdóttir, ljósmóðir, eignuðust dreng í vikunni en Gói greinir frá þessu á Facebook. 1. nóvember 2019 13:52
Gói sýnir á sér myrka hlið í Lof mér að falla: „Eitt mesta ógeð sem ég hef komist í kynni við“ Leikarinn segist þakklátur fyrir að vera góður gaur eftir að hafa farið á svarta staði við leik í myndinni. 7. febrúar 2018 15:22
Gói stendur á tímamótum Stórleikarinn Guðjón Davíð Karlsson er 35 ára í dag, en að auki tíu ára útskriftarafmæli úr Leiklístarskólanum 8. apríl 2015 11:30