Shopify kemur í veg fyrir brot á réttindum neytenda Bjarki Sigurðsson skrifar 10. október 2022 10:26 Shopify hefur með þessu skuldbundið sig til þess að koma í veg fyrir brot á réttindum neytenda. Getty/Sean Gallup Shopify hefur samþykkt að gera ráðstafanir til þess að koma í veg fyrir brot á réttindum neytenda. Með samþykktinni er verið að reyna að koma í veg fyrir svokölluð „drop shipping-svindl“ sem varð gífurlega algengt í Covid-19 heimsfaraldrinum. Shopify er þjónusta sem gerir söluaðilum kleift að setja upp vefverslun á vefsíðu sinni með auðveldum hætti. Þá býður Shopify einnig upp á vefhýsingu og aðstoð við „drop shipping“. Drop shipping virkar þannig að fyrirtæki geta selt vöru sem þeir eru ekki með í höndunum. Pantir þú vöru frá fyrirtæki sem notast við drop shipping áframsendir fyrirtækið pöntun þína til annars fyrirtækis eða framleiðanda sem er með vöruna. Varan er síðan send til fyrirtækisins sem þú verslaðir við og þaðan áframsend til þín. Í Covid-19 varð það algengt að svindlarar stofnuðu vefsíður sem buðu upp á drop shipping. Fólk pantaði vörur af vefsíðum svindlara sem til dæmis slepptu því að gera grein fyrir háum sendingarkostnaði eða öðrum viðbótargjöldum. Þá gat sendingartími verið óralangur og hvergi sjáanlegur á vefsíðu svindlara. Með nýju samþykktinni sem fjallað er um á vef Neytendastofu er reynt að koma í veg fyrir þetta, meðal annars með því að fá notendur Shopify til að birta upplýsingar um sig. Þá verður neytendayfirvöldum gert kleift að nálgast upplýsingar um þá seljendur sem eru innan Evrópusambandsins eða Evrópska efnahagssvæðisins. Þá hefur Shopify skuldbundið sig til að setja upp hratt og skilvirkt tilkynningarkerfi fyrir neytendayfirvöld gegn seljendum sem viðhafa ólögmæta viðskiptahætti í gegnum vefverslanir sem hýstar eru af Shopify. Neytendur Mest lesið Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Siggi til Varist Viðskipti innlent Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Vara við súkkulaðirúsínum Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman „Algjört siðleysi“ Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur eigi meira inni Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Vesturbæingar sólgnir í ís en Hafnfirðingar fara oftast í bíó Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Fær íshellaferð ekki endurgreidda Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Sjá meira
Shopify er þjónusta sem gerir söluaðilum kleift að setja upp vefverslun á vefsíðu sinni með auðveldum hætti. Þá býður Shopify einnig upp á vefhýsingu og aðstoð við „drop shipping“. Drop shipping virkar þannig að fyrirtæki geta selt vöru sem þeir eru ekki með í höndunum. Pantir þú vöru frá fyrirtæki sem notast við drop shipping áframsendir fyrirtækið pöntun þína til annars fyrirtækis eða framleiðanda sem er með vöruna. Varan er síðan send til fyrirtækisins sem þú verslaðir við og þaðan áframsend til þín. Í Covid-19 varð það algengt að svindlarar stofnuðu vefsíður sem buðu upp á drop shipping. Fólk pantaði vörur af vefsíðum svindlara sem til dæmis slepptu því að gera grein fyrir háum sendingarkostnaði eða öðrum viðbótargjöldum. Þá gat sendingartími verið óralangur og hvergi sjáanlegur á vefsíðu svindlara. Með nýju samþykktinni sem fjallað er um á vef Neytendastofu er reynt að koma í veg fyrir þetta, meðal annars með því að fá notendur Shopify til að birta upplýsingar um sig. Þá verður neytendayfirvöldum gert kleift að nálgast upplýsingar um þá seljendur sem eru innan Evrópusambandsins eða Evrópska efnahagssvæðisins. Þá hefur Shopify skuldbundið sig til að setja upp hratt og skilvirkt tilkynningarkerfi fyrir neytendayfirvöld gegn seljendum sem viðhafa ólögmæta viðskiptahætti í gegnum vefverslanir sem hýstar eru af Shopify.
Neytendur Mest lesið Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Siggi til Varist Viðskipti innlent Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Vara við súkkulaðirúsínum Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman „Algjört siðleysi“ Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur eigi meira inni Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Vesturbæingar sólgnir í ís en Hafnfirðingar fara oftast í bíó Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Fær íshellaferð ekki endurgreidda Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Sjá meira