Skyndiákvörðun sex meyja af Skaganum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. október 2022 06:42 Frá vinstri:Anna María Þórðardóttir, Stefanía Rakel Engilbertsdóttir, Kristín Pétursdóttir Þóra Guðmundsdóttir, Inga Reimarsdóttir Fríða Margrét Guðmundsdóttir. Vísir/Kolbeinn Tumi Þrjár framtíðar landsliðskonur af Skaganum voru heldur betur spenntar fyrir ferðalaginu til Portúgal þegar blaðamaður hitti á þær í flugstöðinni í morgun. Þær segja ekki spurning að stelpurnar okkar vinni sigur ytra í dag og tryggi sér farseðilinn á HM í fyrsta skipti. Mæðgurnar Stefanía Rakel Engilbertsdóttir og Kristín Pétursdóttir sáu auglýsingu fyrir hópferð utan fyrir helgi og ákváðu að slá til. Þær eru hluti af 160 manna hóp sem flýgur í sólarhringsferð með Icelandair á úrslitaleik kvennalandsliðsins gegn Portúgal klukkan 17 í dag. „Við sáum þetta bara auglýst og og ákváðum að drífa okkur,“ segir Kristín. Þær mæðgur voru í för með fjórum Skagameyjum til viðbótar. Þar af tveimur ungum og efnilegum systrum sem líkt og Stefanía Rakel spila fótbolta með ÍA. Gular og glaðar. „Þær eru allar í fótbolta og gaman fyrir þær að fá að upplifa svona ferð,“ segir Kristín. Undir þetta tekur Anna María Þórðardóttir en þær Inga Reimarsdóttir bókuðu fyrir sig og systurnar Þóru og Fríðu Margréti Guðmundsdætur í gær. „Við tókum skyndiákvörðun,“ segir Anna María. Stefanía Rakel og Fríða Margrét spila með 5. flokki Skagans og Fríða Margrét í fjórða flokki. Þær segja geggjað, frábært og gaman að spila með Akranesi. Draumurinn að sjálfsögðu að klæðast landsliðstreyjunni einni daginn. Aðspurð hvort landsliðið vinni Portúgal og tryggir sér sæti á HM? „Já, ekki spurning. Við höfum tröllatrú á þessum stelpum,“ segir hópurinn. Flugið utan er klukkan 07:15 og ljóst að Skagameyjarnar hafa farið snemma á fætur. Þær reikna þó ekkert endilega með því að sofa í fjögurra tíma fluginu utan. „Ég sef aldrei í flugvél,“ segir Stefanía Rakel. Akranes HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Sjá meira
Mæðgurnar Stefanía Rakel Engilbertsdóttir og Kristín Pétursdóttir sáu auglýsingu fyrir hópferð utan fyrir helgi og ákváðu að slá til. Þær eru hluti af 160 manna hóp sem flýgur í sólarhringsferð með Icelandair á úrslitaleik kvennalandsliðsins gegn Portúgal klukkan 17 í dag. „Við sáum þetta bara auglýst og og ákváðum að drífa okkur,“ segir Kristín. Þær mæðgur voru í för með fjórum Skagameyjum til viðbótar. Þar af tveimur ungum og efnilegum systrum sem líkt og Stefanía Rakel spila fótbolta með ÍA. Gular og glaðar. „Þær eru allar í fótbolta og gaman fyrir þær að fá að upplifa svona ferð,“ segir Kristín. Undir þetta tekur Anna María Þórðardóttir en þær Inga Reimarsdóttir bókuðu fyrir sig og systurnar Þóru og Fríðu Margréti Guðmundsdætur í gær. „Við tókum skyndiákvörðun,“ segir Anna María. Stefanía Rakel og Fríða Margrét spila með 5. flokki Skagans og Fríða Margrét í fjórða flokki. Þær segja geggjað, frábært og gaman að spila með Akranesi. Draumurinn að sjálfsögðu að klæðast landsliðstreyjunni einni daginn. Aðspurð hvort landsliðið vinni Portúgal og tryggir sér sæti á HM? „Já, ekki spurning. Við höfum tröllatrú á þessum stelpum,“ segir hópurinn. Flugið utan er klukkan 07:15 og ljóst að Skagameyjarnar hafa farið snemma á fætur. Þær reikna þó ekkert endilega með því að sofa í fjögurra tíma fluginu utan. „Ég sef aldrei í flugvél,“ segir Stefanía Rakel.
Akranes HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Sjá meira