Angela Lansbury er látin Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 11. október 2022 20:32 Lansbury lést nokkrum dögum fyrir 97 ára afmæli sitt. Getty/Frederick M. Brown Leikkonan ástsæla Angela Lansbury er fallin frá 96 ára að aldri. Hún fæddist í London árið 1925 og á langan leiklistarferil að baki, bæði á sviði og á hvíta tjaldinu. Lansbury var einna þekktust fyrir hlutverk sitt sem Jessica Fletcher í sjónvarpsþáttunum „Murder, She Wrote“ en ferill hennar spannaði sjö áratugi. Guardian og BBC greina frá. Árið 1944 hlaut hún hlutverkið Nancy í kvikmyndinni „Gaslight“ og þá virtist ekki aftur snúið en Lansbury var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn. Hún hlaut einnig tvær aðrar Óskarsverlaunatilnefningar fyrir leik í aukahlutverki. Aðra tilnefninguna hlaut hún fyrir kvikmyndina „The Picture of Dorian Gray“ árið 1945 og hina fyrir „The Manchurian Candidate“ árið 1962. Að lokum hlaut hún svo heiðursverðlaun Óskarsverðlaunahátíðarinnar árið 2013. Hér má sjá Lansbury í hlutverki Jessicu úr ,,Murder, She wrote.''Getty/CBS/Archive Photos Lansbury vann meðal annars sjö Tony verðlaun og hlaut 17 Emmy tilnefningar en tólf þeirra voru fyrir sjóvarpsþættina og kvikmyndirnar innan seríu „Murder, She wrote.“ Hún lék Jessicu Fletcher frá árinu 1984 til 2003. Rödd Lansbury þekkja eflaust öll börn sem séð hafa Disney kvikmyndina „Fríða og dýrið“ frá árinu 1991 en hún talsetti teketilinn „Ketilbjörgu“ eða „Mrs. Potts.“ Síðasta kvikmyndin sem Lansbury lék í var jólamyndin „Buttons“ og kom hún út árið 2018. Hér að ofan má sjá Lansbury syngja „Beauty and the Beast“ í tilefni af 25 ára afmæli samnefndrar kvikmyndar. Hollywood Bíó og sjónvarp Andlát Bretland Mest lesið Litríkur karakter sem var engum líkur Lífið Hulk Hogan er látinn Lífið Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Lífið Rene Kirby er látinn Lífið Pamela smellti kossi á Neeson Lífið Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar Lífið „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Lífið Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Menning Fleiri fréttir Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Sjá meira
Lansbury var einna þekktust fyrir hlutverk sitt sem Jessica Fletcher í sjónvarpsþáttunum „Murder, She Wrote“ en ferill hennar spannaði sjö áratugi. Guardian og BBC greina frá. Árið 1944 hlaut hún hlutverkið Nancy í kvikmyndinni „Gaslight“ og þá virtist ekki aftur snúið en Lansbury var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn. Hún hlaut einnig tvær aðrar Óskarsverlaunatilnefningar fyrir leik í aukahlutverki. Aðra tilnefninguna hlaut hún fyrir kvikmyndina „The Picture of Dorian Gray“ árið 1945 og hina fyrir „The Manchurian Candidate“ árið 1962. Að lokum hlaut hún svo heiðursverðlaun Óskarsverðlaunahátíðarinnar árið 2013. Hér má sjá Lansbury í hlutverki Jessicu úr ,,Murder, She wrote.''Getty/CBS/Archive Photos Lansbury vann meðal annars sjö Tony verðlaun og hlaut 17 Emmy tilnefningar en tólf þeirra voru fyrir sjóvarpsþættina og kvikmyndirnar innan seríu „Murder, She wrote.“ Hún lék Jessicu Fletcher frá árinu 1984 til 2003. Rödd Lansbury þekkja eflaust öll börn sem séð hafa Disney kvikmyndina „Fríða og dýrið“ frá árinu 1991 en hún talsetti teketilinn „Ketilbjörgu“ eða „Mrs. Potts.“ Síðasta kvikmyndin sem Lansbury lék í var jólamyndin „Buttons“ og kom hún út árið 2018. Hér að ofan má sjá Lansbury syngja „Beauty and the Beast“ í tilefni af 25 ára afmæli samnefndrar kvikmyndar.
Hollywood Bíó og sjónvarp Andlát Bretland Mest lesið Litríkur karakter sem var engum líkur Lífið Hulk Hogan er látinn Lífið Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Lífið Rene Kirby er látinn Lífið Pamela smellti kossi á Neeson Lífið Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar Lífið „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Lífið Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Menning Fleiri fréttir Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“