Vilja að Neymar verði dæmdur í fimm ára fangelsi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. október 2022 07:31 Neymar þarf að mæta í réttinn á mánudaginn. vísir/Getty Réttarhöld gegn brasilíska fótboltamanninum Neymar hefjast í næstu viku en hann hefur verið ákærður fyrir fjársvik og spillingu vegna félagsskipta hans frá Santos til Barcelona árið 2013. Það er brasilíska fjárfestingafélagið DIS sem höfðar málið gegn fótboltastjörnunni og að það sækist eftir því að Neymar verði dæmdur í fimm ára fangelsi. Neymar er þó ekki eini sakborningurinn í málshöfðuninni því það eru einnig foreldrar hans, fyrrum félög hans, Santos og Barcelona, fyrrum forsetar Barcelona, Josep Maria Bartomeu og Sandro Rosell og fyrrum forseti Santos, Odilio Rodrigues. Neymar faces five-year jail-term request in corruption and fraud trial https://t.co/BgnbgHt3gF pic.twitter.com/BD7wLuYKvX— Reuters (@Reuters) October 14, 2022 Fjárfestingafélagið átti fjörutíu prósent hlut í Neymar þegar hann var hjá Santos. Þeir halda því fram að þeir hafi misst af miklum pening vegna félagsskiptanna til Barcelona þar sem að Neymar hafi verið seldur undir markaðsvirði og að rétt virði samningsins hafi falið fyrir fyrirtækinu. DIS eignaðist fjörutíu prósent hlut í Neymar þegar hann var sautján ára og borgaði fyrir það tvær milljónir evra. Neymar hefur neitað öllum sakargiftum en tókst ekki að fá málinu vísað frá í spænska hæstaréttinum árið 2017 sem opnaði dyrnar fyrir þessu réttarhaldi. Neymar, Barca to stand trial on fraud charges - via @ESPN App https://t.co/tmAnWN0Jfc— John Norris (@Jonnynono) October 13, 2022 Neymar þarf að mæta sjálfur í réttarsalinn á mánudaginn til að gefa vitnisburð en ekki er ljóst hvort hann þurfi að vera öll réttarhöldin sem gætu tekið tvær vikur. Auk þess að hann fái fimm ára fangelsisdóm þá vill fjárfestingafélagið einnig frá tíu milljón evra skaðabætur frá Neymar. Þeir vilja einnig að Rosell og Bartomeu fái fimm ára dóm og samtals sækjast þeir eftir 149 milljónum evra í skaðabætur. Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Það er brasilíska fjárfestingafélagið DIS sem höfðar málið gegn fótboltastjörnunni og að það sækist eftir því að Neymar verði dæmdur í fimm ára fangelsi. Neymar er þó ekki eini sakborningurinn í málshöfðuninni því það eru einnig foreldrar hans, fyrrum félög hans, Santos og Barcelona, fyrrum forsetar Barcelona, Josep Maria Bartomeu og Sandro Rosell og fyrrum forseti Santos, Odilio Rodrigues. Neymar faces five-year jail-term request in corruption and fraud trial https://t.co/BgnbgHt3gF pic.twitter.com/BD7wLuYKvX— Reuters (@Reuters) October 14, 2022 Fjárfestingafélagið átti fjörutíu prósent hlut í Neymar þegar hann var hjá Santos. Þeir halda því fram að þeir hafi misst af miklum pening vegna félagsskiptanna til Barcelona þar sem að Neymar hafi verið seldur undir markaðsvirði og að rétt virði samningsins hafi falið fyrir fyrirtækinu. DIS eignaðist fjörutíu prósent hlut í Neymar þegar hann var sautján ára og borgaði fyrir það tvær milljónir evra. Neymar hefur neitað öllum sakargiftum en tókst ekki að fá málinu vísað frá í spænska hæstaréttinum árið 2017 sem opnaði dyrnar fyrir þessu réttarhaldi. Neymar, Barca to stand trial on fraud charges - via @ESPN App https://t.co/tmAnWN0Jfc— John Norris (@Jonnynono) October 13, 2022 Neymar þarf að mæta sjálfur í réttarsalinn á mánudaginn til að gefa vitnisburð en ekki er ljóst hvort hann þurfi að vera öll réttarhöldin sem gætu tekið tvær vikur. Auk þess að hann fái fimm ára fangelsisdóm þá vill fjárfestingafélagið einnig frá tíu milljón evra skaðabætur frá Neymar. Þeir vilja einnig að Rosell og Bartomeu fái fimm ára dóm og samtals sækjast þeir eftir 149 milljónum evra í skaðabætur.
Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira