Fjórtán ára strákar réðust á fólk af handahófi í miðbænum Fanndís Birna Logadóttir skrifar 16. október 2022 09:23 Lögregla hafði upp á drengjunum og voru þeir vistaðir á viðeigandi stofnun. Vísir/Vilhelm Þrír fjórtán ára drengir voru handsamaðir í miðbæ Reykjavíkur í nótt eftir að hafa ráðist á fólk af handahófi á að minnsta kosti þremur stöðum. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu en drengirnir slóu fólk í jörðina og spörkuðu meðal annars í höfuð fórnarlamba sinna. Þá voru þeir vopnaðir eggvopnum sem lögregla segir þá hafa ógnað fólki með en málið var afgreitt með aðkomu Barnaverndar og drengirnir vistaðir á viðeigandi stofnun. Þá hafði lögregla afskipti af nokkrum ökumönnum vegna ölvunar en í einu tilfelli kom í ljós að ökumaður væri vopnaður eggvopnum. Voru þau haldlögð og verður maðurinn kærður fyrir vopnalagabrot. Einnig var ökumaður stöðvaður á Hafnarfjarðarvegi þar sem hann ók á 140 kílómetra hraða en hann reyndist sviptur ökuréttindum. Tveir einstaklingar í annarlegu ástandi voru handteknir og vistaðir í fangaklefa, annar þeirra í hverfi 104 og hinn í 108. Þá voru fjögur innbrot skráð í dagbók lögreglu, þar af þrjú í fyrirtæki í Árbæ og Breiðholti en ekki liggur fyrir hversu miklu var stolið þar. Í fjórða tilfellinu var um að ræða innbrot í verslun í Kópavogi þar sem sjóðsvélum með skiptimynt var stolið en málið er í rannsókn. Fréttin hefur verið uppfærð. Lögreglumál Reykjavík Kópavogur Hafnarfjörður Mest lesið Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Erlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Erlent Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Innlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Fleiri fréttir Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Hæstiréttur klofnaði í máli ítalska barónsins Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Sjá meira
Þetta kemur fram í dagbók lögreglu en drengirnir slóu fólk í jörðina og spörkuðu meðal annars í höfuð fórnarlamba sinna. Þá voru þeir vopnaðir eggvopnum sem lögregla segir þá hafa ógnað fólki með en málið var afgreitt með aðkomu Barnaverndar og drengirnir vistaðir á viðeigandi stofnun. Þá hafði lögregla afskipti af nokkrum ökumönnum vegna ölvunar en í einu tilfelli kom í ljós að ökumaður væri vopnaður eggvopnum. Voru þau haldlögð og verður maðurinn kærður fyrir vopnalagabrot. Einnig var ökumaður stöðvaður á Hafnarfjarðarvegi þar sem hann ók á 140 kílómetra hraða en hann reyndist sviptur ökuréttindum. Tveir einstaklingar í annarlegu ástandi voru handteknir og vistaðir í fangaklefa, annar þeirra í hverfi 104 og hinn í 108. Þá voru fjögur innbrot skráð í dagbók lögreglu, þar af þrjú í fyrirtæki í Árbæ og Breiðholti en ekki liggur fyrir hversu miklu var stolið þar. Í fjórða tilfellinu var um að ræða innbrot í verslun í Kópavogi þar sem sjóðsvélum með skiptimynt var stolið en málið er í rannsókn. Fréttin hefur verið uppfærð.
Lögreglumál Reykjavík Kópavogur Hafnarfjörður Mest lesið Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Erlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Erlent Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Innlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Fleiri fréttir Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Hæstiréttur klofnaði í máli ítalska barónsins Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Sjá meira