Vildu fá fjögur þúsund krónur en þurfa að greiða 372 þúsund Bjarki Sigurðsson skrifar 18. október 2022 12:56 Veitingastaður Fresco í Faxafeni. Fresco Kona þarf ekki að greiða 4.580 krónur líkt og fyrirtækið Fresco 48 ehf. sem rekur veitingastaðinn Fresco hafði krafið hana um. Þess í stað þarf fyrirtækið að greiða málskostnað konunnar sem var 372 þúsund krónur. Málið var tekið fyrir hjá Héraðsdómi Reykjaness í síðustu viku. Fresco 48 krafðist þess að kona skildi greiða 4.580 króna fyrir matarúttekt á veitingastað þeirra. Samkvæmt Fresco 48 mun matarúttektin hafa átt sér stað þegar veitingareksturinn tilheyrði félaginu HNB ehf.. Krafan hafi verið meðal eigna sem Bestun birtingarhús ehf. keypti af HNB og síðar þrotabúi HNB í samræmi við yfirlýsingu skiptastjóra. Kröfurnar voru svo framseldar Fresco 48 í mars á þessu ári. Konan tók út eitt stykki salat og eitt stykki af svokölluðum mána, samtals að fjárhæð 4.580 króna. Reikningur var gefinn út á hendur stefndu þann 14. mars á þessu ári, innheimtuviðvörun póstlögð níu dögum síðar og ítrekun send þann 6. apríl. Stefnda byggði á því að umrædd krafa hafi ekki verið fyrir hendi enda hafi þrotabú HNB ekki átt nokkra kröfu á hendur sér. Stefnandi reisi kröfu sína á matarúttektarseðli og sé það skjal ekki reikningur sem útgefinn var af HNB. Á umræddum matarúttektarseðli er ekki hægt að sjá upplýsingar um dagsetningu ætlaðrar úttektar. HNB var stofnað árið 2006 og því gæti úttektin náð allt til þess árs. Héraðsdómur mat það sem svo að ekki lægi fyrir fullnægjandi sönnun þess að stefndi hafi tekið á sig umrædda skuldbindingu með matarúttekt, hvenær sú úttekt hafi átt sér stað né hvort greitt hafi verið fyrir úttektina hafi hún átt sér stað. Því var konan sýknuð af kröfum Fresco 48 ehf.. Fresco 48 er gert að greiða málskostnað konunnar sem hljóðar upp á 372 þúsund krónur. Dóminn má lesa í heild sinni hér. Dómsmál Veitingastaðir Neytendur Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Viðskipti innlent Selja hlut sinn í Skógarböðunum Viðskipti innlent Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Viðskipti erlent Jón Gunnarsson til Samorku Viðskipti innlent Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Viðskipti innlent Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Sjá meira
Málið var tekið fyrir hjá Héraðsdómi Reykjaness í síðustu viku. Fresco 48 krafðist þess að kona skildi greiða 4.580 króna fyrir matarúttekt á veitingastað þeirra. Samkvæmt Fresco 48 mun matarúttektin hafa átt sér stað þegar veitingareksturinn tilheyrði félaginu HNB ehf.. Krafan hafi verið meðal eigna sem Bestun birtingarhús ehf. keypti af HNB og síðar þrotabúi HNB í samræmi við yfirlýsingu skiptastjóra. Kröfurnar voru svo framseldar Fresco 48 í mars á þessu ári. Konan tók út eitt stykki salat og eitt stykki af svokölluðum mána, samtals að fjárhæð 4.580 króna. Reikningur var gefinn út á hendur stefndu þann 14. mars á þessu ári, innheimtuviðvörun póstlögð níu dögum síðar og ítrekun send þann 6. apríl. Stefnda byggði á því að umrædd krafa hafi ekki verið fyrir hendi enda hafi þrotabú HNB ekki átt nokkra kröfu á hendur sér. Stefnandi reisi kröfu sína á matarúttektarseðli og sé það skjal ekki reikningur sem útgefinn var af HNB. Á umræddum matarúttektarseðli er ekki hægt að sjá upplýsingar um dagsetningu ætlaðrar úttektar. HNB var stofnað árið 2006 og því gæti úttektin náð allt til þess árs. Héraðsdómur mat það sem svo að ekki lægi fyrir fullnægjandi sönnun þess að stefndi hafi tekið á sig umrædda skuldbindingu með matarúttekt, hvenær sú úttekt hafi átt sér stað né hvort greitt hafi verið fyrir úttektina hafi hún átt sér stað. Því var konan sýknuð af kröfum Fresco 48 ehf.. Fresco 48 er gert að greiða málskostnað konunnar sem hljóðar upp á 372 þúsund krónur. Dóminn má lesa í heild sinni hér.
Dómsmál Veitingastaðir Neytendur Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Viðskipti innlent Selja hlut sinn í Skógarböðunum Viðskipti innlent Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Viðskipti erlent Jón Gunnarsson til Samorku Viðskipti innlent Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Viðskipti innlent Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent