Klopp kærður af enska knattspyrnusambandinu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. október 2022 22:31 Jürgen Klopp missti stjórn á skapi sínu þegar dómurum leiksins yfirsást frekar augljóst brot á Mohamed Salah, í sigri Liverpool á Manchester City á sunnudag. Getty/Laurence Griffiths Enska knattspyrnusambandið hefur kært framkomu þýska knattspyrnustjórans Jürgen Klopp í garð dómara leiks Liverpool og Manchester City síðastliðinn sunnudag til aganefndar. Klopp fékk að líta beint rautt spjald undir lok leiksins þegar Bernardo Silva virtist brjóta á Mohamed Salah. Ekkert var þó dæmt og í kjölfarið missti Klopp stjórn á skapi sínu. Klopp lét aðstoðardómarann Gary Beswick heyra það og var í kjölfarið sendur upp í stúku af dómara leiksins, Anthony Taylor. Þjóðverjinn baðst þó afsökunar á hegðun sinni í viðtali eftir leik og sagðist eiga rauða spjaldið skilið. „Ég missti mig á þessu augnabliki og ég er ekki stoltur af því,“ sagði Klopp. „Ég átti rauða spjaldið skilið og hvernig ég kom fram á þessum tímapunkti var ekki rétt.“ Þrátt fyrir rauða spjaldið getur Þjóðverjinn stýrt liði sínu þegar Liverpool tekur á móti West Ham í ensku úrvalsdeildinni annað kvöld. Stjórinn hefur til föstudags til að svara kæru enska knattspyrnusambandsins, en gera má ráð fyrir því að hann fái eins leiks bann fyrir framkonuna og sekt í kaupbæti. Enski boltinn Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Sjá meira
Klopp fékk að líta beint rautt spjald undir lok leiksins þegar Bernardo Silva virtist brjóta á Mohamed Salah. Ekkert var þó dæmt og í kjölfarið missti Klopp stjórn á skapi sínu. Klopp lét aðstoðardómarann Gary Beswick heyra það og var í kjölfarið sendur upp í stúku af dómara leiksins, Anthony Taylor. Þjóðverjinn baðst þó afsökunar á hegðun sinni í viðtali eftir leik og sagðist eiga rauða spjaldið skilið. „Ég missti mig á þessu augnabliki og ég er ekki stoltur af því,“ sagði Klopp. „Ég átti rauða spjaldið skilið og hvernig ég kom fram á þessum tímapunkti var ekki rétt.“ Þrátt fyrir rauða spjaldið getur Þjóðverjinn stýrt liði sínu þegar Liverpool tekur á móti West Ham í ensku úrvalsdeildinni annað kvöld. Stjórinn hefur til föstudags til að svara kæru enska knattspyrnusambandsins, en gera má ráð fyrir því að hann fái eins leiks bann fyrir framkonuna og sekt í kaupbæti.
Enski boltinn Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Sjá meira