Konurnar í Meistaradeildinni fá að vera með Fifa 23 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. október 2022 10:31 Sara Björk Gunnarsdóttir með Meistaradeildarbikarinn sem hún vann tvisvar sinnu með franska liðinu Lyon. Getty/Jonathan Moscrop Meistaradeild kvenna í fótbolta er alltaf að vaxa og dafna og hefur nú öðlast enn frekari virðingarsess með því að komast inn í vinsælan tölvuleik Alþjóða knattspyrnusambandsins. Meistaradeildin verður nefnilega með í Fifa 23 leiknum. Women's Champions League football is coming to FIFA 23 in early 2023 pic.twitter.com/itvfzro5dh— B/R Football (@brfootball) October 18, 2022 Áður höfðu enska kvennadeildin og deildin í Frakklandi verið tekin inn í leikinn í júlí en nú fá öll bestu kvennalið Evrópu að vera með. Sam Kerr, framherji Chelsea og ástralska landsliðsins er á forsíðu nýjasta FIFA leiksins ásamt Kylian Mbappe. „Ég er enn ekki búin að venjast því að sjá andlitið mitt á auglýsingaskiltum í London,“ sagði Sam Kerr við BBC. „Ég held að það sé leikmönnunum að þakka hversu mikið kvennafótboltinn hefur stækkað síðust ár. Gæðin hafa aukist svo mikið. Ef við horfum baka til ársins í fyrra þá er ótrúlegt að sjá getustigið á leikmönnum,“ sagði Kerr. Women's Champions League: European clubs added to Fifa 23 https://t.co/6xMyfm0eGB— BBC Football News (@BBCFoot) October 19, 2022 „Æfingarnar okkar í dag eru líka svart og hvítt miðað við það sem þær voru áður. Við höfum breyst í alvöru atvinnumenn. Það hjálpar til að selja leikinn okkar,“ sagði Kerr. Ísland á fullt af leikmönnum í Meistaradeildinni og í fyrra komst Breiðablik alla leið í riðlakeppnina. Það verður því áhugavert fyrir íslenska tölvuleikjaspilara að geta valið íslenskar knattspyrnukonur í lið sín. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Leikjavísir Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Rashford mættur til Barcelona Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Sjá meira
Meistaradeildin verður nefnilega með í Fifa 23 leiknum. Women's Champions League football is coming to FIFA 23 in early 2023 pic.twitter.com/itvfzro5dh— B/R Football (@brfootball) October 18, 2022 Áður höfðu enska kvennadeildin og deildin í Frakklandi verið tekin inn í leikinn í júlí en nú fá öll bestu kvennalið Evrópu að vera með. Sam Kerr, framherji Chelsea og ástralska landsliðsins er á forsíðu nýjasta FIFA leiksins ásamt Kylian Mbappe. „Ég er enn ekki búin að venjast því að sjá andlitið mitt á auglýsingaskiltum í London,“ sagði Sam Kerr við BBC. „Ég held að það sé leikmönnunum að þakka hversu mikið kvennafótboltinn hefur stækkað síðust ár. Gæðin hafa aukist svo mikið. Ef við horfum baka til ársins í fyrra þá er ótrúlegt að sjá getustigið á leikmönnum,“ sagði Kerr. Women's Champions League: European clubs added to Fifa 23 https://t.co/6xMyfm0eGB— BBC Football News (@BBCFoot) October 19, 2022 „Æfingarnar okkar í dag eru líka svart og hvítt miðað við það sem þær voru áður. Við höfum breyst í alvöru atvinnumenn. Það hjálpar til að selja leikinn okkar,“ sagði Kerr. Ísland á fullt af leikmönnum í Meistaradeildinni og í fyrra komst Breiðablik alla leið í riðlakeppnina. Það verður því áhugavert fyrir íslenska tölvuleikjaspilara að geta valið íslenskar knattspyrnukonur í lið sín.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Leikjavísir Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Rashford mættur til Barcelona Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Sjá meira