Um sjötíu gestir mættu á viðburðinn sem fór fram í verslun BIOEFFECT á Hafnartorgi. Svava frá Listrænni Ráðgjöf sá um að hanna skreytingar í versluninni í takt við töfraheim Kristjönu. EGF droparnir eru vinsæl snyrtivara um allan heim en hönnun Kristjönu er einstaklega falleg.
Aldís Pálsdóttir ljósmyndari fangaði stemninguna og hér fyrir neðan má finna nokkrar vel valdar myndir.























