Leclerc tekur út refsingu og heimsmeistarinn ræsir annar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. október 2022 10:30 Nýkrýndi heimsmeistarinn Max Verstappen verður í fremstu rásröð þegar farið verður af stað í Texas í kvöld. Clive Mason/Getty Images Ferrari ökumaðurinn Charles Leclerc þarf að taka út refsingu þegar ljósin slokkna í kappakstrinum í Texas í kvöld og nýkrýndi heimsmeistarinn Max Verstappen mun því ræsa í fremstu rásröð ásamt Carlos Sainz á Ferrari. Sainz átti hraðasta hringinn í gærkvöldi þegar hann kom í mark á tímanum 1:34.356. Liðsfélagi hans hjá Ferrari, Charles Leclerc, var annar, aðeins 0,065 sekúndum hægari og Verstappen þriðji, 0,092 sekúndum hægari en Sainz. Mónakómaðurinn Charles Leclerc þarf hins vegar að taka út refsingu fyrir að nota of marga vélavarahluti og færist því tíu sætum aftar í rásröðinni. Nýkrýndi heimsmeistarinn Verstappen færist því upp í fremstu rásröð og ræsir við hlið Carlos Sainz. Leclerc er ekki sá eini sem tekur úr refsingu því Sergio Perez, liðsfélagi Verstappen hjá Red Bull, gerir það einnig og færist fimm sætum aftar. Það þýðir að þeir Lewis Hamilton og George Russell hjá Mercedes færast báðir upp í aðra rásröð. Akstursíþróttir Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Sainz átti hraðasta hringinn í gærkvöldi þegar hann kom í mark á tímanum 1:34.356. Liðsfélagi hans hjá Ferrari, Charles Leclerc, var annar, aðeins 0,065 sekúndum hægari og Verstappen þriðji, 0,092 sekúndum hægari en Sainz. Mónakómaðurinn Charles Leclerc þarf hins vegar að taka út refsingu fyrir að nota of marga vélavarahluti og færist því tíu sætum aftar í rásröðinni. Nýkrýndi heimsmeistarinn Verstappen færist því upp í fremstu rásröð og ræsir við hlið Carlos Sainz. Leclerc er ekki sá eini sem tekur úr refsingu því Sergio Perez, liðsfélagi Verstappen hjá Red Bull, gerir það einnig og færist fimm sætum aftar. Það þýðir að þeir Lewis Hamilton og George Russell hjá Mercedes færast báðir upp í aðra rásröð.
Akstursíþróttir Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira