Ermarsundskonur hittust í teboði: „Þetta snýst miklu frekar um hausinn en líkamann“ Ólafur Björn Sverrisson og Snorri Másson skrifa 23. október 2022 21:59 Elsa Valsdóttir, skurðlæknir og sjósundskona, var gestgjafi boðsins. stöð 2 Sérstakt teboð var haldið var í Laugardal í Reykjavík í dag, þar sem boðsgestirnir voru allar íslenskar konur sem synt hafa yfir Ermarsundið en þær eru tuttugu og þrjár talsins. Konurnar báru saman bækur sínar og fögnuðu því að hafa unnið þetta mikla afrek. Þarna var meðal annarra stödd Sigrún Þuríður Geirsdóttir, sem er eina íslenska konan sem hefur synt ein yfir Ermarsundið. Hinar hafa synt boðsund. Elsa Valsdóttir gestgjafi segist ekki frá því að Íslendingar eigi einkar marga Ermarsundsfara miðað við höfðatölu, bæði sundmenn og -konur. Frétt Stöðvar 2: „Það eru ekkert rosalega margir sem hafa gert þetta og að Ísland eigi fimm boðsundslið og þrjá sólófara, það held ég að sé svolítið einstakt,“ segir Elsa. Hún lýsir sundinu sem bæði hræðilegu og frábæru á sama tíma. „Þetta er rosalega erfitt og snýst rosalega mikið um hausinn, miklu meira heldur en um líkamlega formið. Þetta er rosalegt úthald, við vorum um 16 tíma að synda okkar sund. Að halda þetta út er aðal-áskorunin,“ segir Elsa að lokum. Það var enginn skortur á hraustum konum í boðinu.stöð 2 Elsa var ein þeirra sex kvenna sem syntu boðsund yfir Ermarsundið í sumar. Saman mynda þær sjósundshópinn Bárurnar. Það var tvísýnt um hríð hvort Bárunum tækist ætlunarverk sitt enda syntu þær í miklum ólgusjó um langt skeið. Allt gekk þetta þó upp að lokum og þær fögnuðu vel þegar Frakklandi var náð. Elsa ræddi nánar um afrekið í Bítinu á Bylgjunni í sumar: Sjósund Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Sjá meira
Þarna var meðal annarra stödd Sigrún Þuríður Geirsdóttir, sem er eina íslenska konan sem hefur synt ein yfir Ermarsundið. Hinar hafa synt boðsund. Elsa Valsdóttir gestgjafi segist ekki frá því að Íslendingar eigi einkar marga Ermarsundsfara miðað við höfðatölu, bæði sundmenn og -konur. Frétt Stöðvar 2: „Það eru ekkert rosalega margir sem hafa gert þetta og að Ísland eigi fimm boðsundslið og þrjá sólófara, það held ég að sé svolítið einstakt,“ segir Elsa. Hún lýsir sundinu sem bæði hræðilegu og frábæru á sama tíma. „Þetta er rosalega erfitt og snýst rosalega mikið um hausinn, miklu meira heldur en um líkamlega formið. Þetta er rosalegt úthald, við vorum um 16 tíma að synda okkar sund. Að halda þetta út er aðal-áskorunin,“ segir Elsa að lokum. Það var enginn skortur á hraustum konum í boðinu.stöð 2 Elsa var ein þeirra sex kvenna sem syntu boðsund yfir Ermarsundið í sumar. Saman mynda þær sjósundshópinn Bárurnar. Það var tvísýnt um hríð hvort Bárunum tækist ætlunarverk sitt enda syntu þær í miklum ólgusjó um langt skeið. Allt gekk þetta þó upp að lokum og þær fögnuðu vel þegar Frakklandi var náð. Elsa ræddi nánar um afrekið í Bítinu á Bylgjunni í sumar:
Sjósund Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Sjá meira