Bandaríkjamenn saka Kínverja um njósnir Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 24. október 2022 23:28 Dómsmálaráðherrann Merrick Garland stendur fyrir miðju og ávarpar blaðamenn á fundinum. Til vinstri á myndinni er aðstoðardómsmálaráðherra Lisa Monaco og til hægri er yfirmaður bandarísku alríkislögreglunnar. Getty/Dietsch Bandaríkjamenn hafa sakað þrettán kínverska ríkisborgara um njósnir og ólögleg afskipti. Dómsmálaráðherra greindi frá meintum tilraunum Kínverja á blaðamannafundi í dag. Merrick Garland dómsmálaráðherra Bandaríkjanna segir að um þrjú aðskilin mál sé að ræða. NBC greinir frá. Í fyrsta málinu eru sjö kínverskir ríkisborgarar sakaðir um að hafa reynt að flytja kínverskan ríkisborgara, og meinta andófsmenn Kína, frá Bandaríkjunum og heim aftur með valdi. Þeir sem sakaðir eru um verknaðinn eru taldir hafa tengsl við kínverska leyniþjónustu. Aðrir voru sakaðir um að hafa haft afskipti af sakamáli tengdu fjarskiptafyrirtæki. Dómsmálaráðherrann greindi ekki frá því hvaða fyrirtæki um ræddi en miðlar ytra telja að um hafi verið að ræða fjarskiptafyrirtækið og farsímaframleiðandann Huawei. Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna kærði fyrirtækið árið 2019 fyrir að hafa stolið bandarískri tækni. Í gögnum málsins kemur fram að sökuðu hafi reynt að ráða til sín ónafngreindan uppljóstrara. Uppljóstararinn átti að leka til þeirra trúnaðarupplýsingum um rannsókn dómsmálaráðuneytisins á hendur fyrirtækinu í skiptum fyrir háar fjárhæðir í rafmyntinni Bitcoin. „Þessi mál sýna ótvírætt að Kínverjar hafi reynt að grafa undan frelsi og réttindum Bandaríkjamanna. Þeim tókst ekki að grafa undan réttarkerfi okkar. Dómsmálaráðuneytið mun ekki sætta sig við tilraunir erlendra aðila til að grafa undan stoðum réttarríkisins,“ sagði dómsmálaráðherra á blaðamannafundinum. Bandaríkin Kína Mest lesið Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Erlent Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent Fleiri fréttir Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Sjá meira
Merrick Garland dómsmálaráðherra Bandaríkjanna segir að um þrjú aðskilin mál sé að ræða. NBC greinir frá. Í fyrsta málinu eru sjö kínverskir ríkisborgarar sakaðir um að hafa reynt að flytja kínverskan ríkisborgara, og meinta andófsmenn Kína, frá Bandaríkjunum og heim aftur með valdi. Þeir sem sakaðir eru um verknaðinn eru taldir hafa tengsl við kínverska leyniþjónustu. Aðrir voru sakaðir um að hafa haft afskipti af sakamáli tengdu fjarskiptafyrirtæki. Dómsmálaráðherrann greindi ekki frá því hvaða fyrirtæki um ræddi en miðlar ytra telja að um hafi verið að ræða fjarskiptafyrirtækið og farsímaframleiðandann Huawei. Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna kærði fyrirtækið árið 2019 fyrir að hafa stolið bandarískri tækni. Í gögnum málsins kemur fram að sökuðu hafi reynt að ráða til sín ónafngreindan uppljóstrara. Uppljóstararinn átti að leka til þeirra trúnaðarupplýsingum um rannsókn dómsmálaráðuneytisins á hendur fyrirtækinu í skiptum fyrir háar fjárhæðir í rafmyntinni Bitcoin. „Þessi mál sýna ótvírætt að Kínverjar hafi reynt að grafa undan frelsi og réttindum Bandaríkjamanna. Þeim tókst ekki að grafa undan réttarkerfi okkar. Dómsmálaráðuneytið mun ekki sætta sig við tilraunir erlendra aðila til að grafa undan stoðum réttarríkisins,“ sagði dómsmálaráðherra á blaðamannafundinum.
Bandaríkin Kína Mest lesið Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Erlent Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent Fleiri fréttir Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Sjá meira