Gríðarlegur reykur eftir að kviknaði í hundrað bílhræjum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. október 2022 14:36 Reykmökkurinn er gríðarlega mikill. Vísir/Vilhelm Gríðarlega mikill reykur streymir til himins vestur af Akrafjalli eftir að kviknaði í hrúgu af bílhræum á gámasvæði Terra rétt fyrir utan Akranes. Hér fyrir neðan má sjá myndband af aðgerðum slökkviliðsins í dag. Mariusz Cezary Michalek, verkstjóri hjá Terra á Akranesi, segir að starfsmenn frá Málmaendurvinnslu hafi verið að vinna í að brjóta niður bílhræ á gámasvæði Nova Terra. Fjarlægja kúta, batterí, olíu og eldsneyti. Gámasvæði Terra er rétt norðan við Akranes.vísir/hjalti Kviknað hafi í einu bílhræinu og ekki náðst að slökkva eldinn í tæka tíð. Kviknað hafi í haug af bílhræjum sem gróft metið telji líklega um hundrað bíla. Slökkviliðsmenn séu á svæðinu að gera hvað þeir geti til að slökkva eldinn. Varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu segir enga beiðni hafa borist um aðstoð vegna eldsins. Tilkynning frá Lögreglunni á Vesturlandi Eldur kviknaði í ónýtum bifreiðum á sorphirðusvæði Terra við Akranes fyrr í dag. Mikinn reyk leggur frá svæðinu og er íbúum á Akranesi og í nærliggjandi sveitum ráðlagt að loka gluggum á meðan eldurinn geysar. Hægt gengur að ráða niðurlögum eldsins og ef vindátt breytist kann reyk að leggja yfir bæinn. Högni Auðunsson, framkvæmdastjóri Málma, var á leiðinni upp á Akranes þegar blaðamaður náði af honum tali á fjórða tímanum. Hann sagðist vilja hitta sitt fólk á staðnum og ræða við það áður en hann svaraði blaðamönnum, til að hafa allt sitt á hreinu í svörum. Að neðan má sjá fjölda mynda af eldsvoðanum. Reykskýið teygir sig langt yfir Akrafjall.Jónína Einarsdóttir Reykurinn er kolsvartur og sést víða af höfuðborgarsvæðinu.Ólafur Páll Gunnarsson Starfsmenn fylgjast með en geta lítið gert við eldinum. Eldurinn logar og ljóst að einhvern tíma mun taka að slökkva hann. Slökkviliðsmenn sprauta vatni á eldinn. Mynd frá gámasvæði Terra nærri Akranesi. Annað sjónarhorn á eldsvoðann. Akranes Slökkvilið Mest lesið Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Innlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Erlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Fleiri fréttir Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Sjá meira
Hér fyrir neðan má sjá myndband af aðgerðum slökkviliðsins í dag. Mariusz Cezary Michalek, verkstjóri hjá Terra á Akranesi, segir að starfsmenn frá Málmaendurvinnslu hafi verið að vinna í að brjóta niður bílhræ á gámasvæði Nova Terra. Fjarlægja kúta, batterí, olíu og eldsneyti. Gámasvæði Terra er rétt norðan við Akranes.vísir/hjalti Kviknað hafi í einu bílhræinu og ekki náðst að slökkva eldinn í tæka tíð. Kviknað hafi í haug af bílhræjum sem gróft metið telji líklega um hundrað bíla. Slökkviliðsmenn séu á svæðinu að gera hvað þeir geti til að slökkva eldinn. Varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu segir enga beiðni hafa borist um aðstoð vegna eldsins. Tilkynning frá Lögreglunni á Vesturlandi Eldur kviknaði í ónýtum bifreiðum á sorphirðusvæði Terra við Akranes fyrr í dag. Mikinn reyk leggur frá svæðinu og er íbúum á Akranesi og í nærliggjandi sveitum ráðlagt að loka gluggum á meðan eldurinn geysar. Hægt gengur að ráða niðurlögum eldsins og ef vindátt breytist kann reyk að leggja yfir bæinn. Högni Auðunsson, framkvæmdastjóri Málma, var á leiðinni upp á Akranes þegar blaðamaður náði af honum tali á fjórða tímanum. Hann sagðist vilja hitta sitt fólk á staðnum og ræða við það áður en hann svaraði blaðamönnum, til að hafa allt sitt á hreinu í svörum. Að neðan má sjá fjölda mynda af eldsvoðanum. Reykskýið teygir sig langt yfir Akrafjall.Jónína Einarsdóttir Reykurinn er kolsvartur og sést víða af höfuðborgarsvæðinu.Ólafur Páll Gunnarsson Starfsmenn fylgjast með en geta lítið gert við eldinum. Eldurinn logar og ljóst að einhvern tíma mun taka að slökkva hann. Slökkviliðsmenn sprauta vatni á eldinn. Mynd frá gámasvæði Terra nærri Akranesi. Annað sjónarhorn á eldsvoðann.
Tilkynning frá Lögreglunni á Vesturlandi Eldur kviknaði í ónýtum bifreiðum á sorphirðusvæði Terra við Akranes fyrr í dag. Mikinn reyk leggur frá svæðinu og er íbúum á Akranesi og í nærliggjandi sveitum ráðlagt að loka gluggum á meðan eldurinn geysar. Hægt gengur að ráða niðurlögum eldsins og ef vindátt breytist kann reyk að leggja yfir bæinn.
Akranes Slökkvilið Mest lesið Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Innlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Erlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Fleiri fréttir Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Sjá meira