Umframeyðslan kostar Red Bull einn milljarð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. október 2022 21:00 Christian Horner og Max Verstappen þurfa að finna leiðir til að vinna þriðja heimsmeistaratitilinn í röð. Mark Thompson/Getty Images Red Bull liðið í Formúlu 1 hefur verið sektað um sjö milljónir Bandaríkjadala, rétt rúman einn milljarð króna, fyrir að eyða umfram leyfilegt fjármagn á seinasta tímabili. Þá þarf liðið einnig að taka á sig niðurskurð í rannsóknum á loftmótstöðu bílsins um tíu prósent fyrir brotin. Alþjóða akstursíþróttasambandið FIA gaf það út á dögunum að Red Bull hafi eytt rúmlega 310 milljónum íslenskra króna umfram leyfilegt fjármagn tímabilið 2021 þegar Max Verstappen vann sinn fyrsta heimsmeistaratitil. Fjárhagsrefsingin mun þó ekki hafa áhrif á leyfilegt fjármagn liðsins á næsta tímabili þegar liðið má mest eyða 135 milljónum dollara, eða rúmlega 22 og hálfum milljarði króna, heldur er refsingin einfaldlega sekt. Rannsóknarniðurskurðurinn þýðir að liðið þarf að stytta tímann sem það eyðir í vindgöngum eða öðrum rannsóknum á loftmótstöðu bílsins. BREAKING: Red Bull Racing issued with financial and sporting sanctions for breaching the 2021 budget cap pic.twitter.com/gqtGrRiWwB— Formula 1 (@F1) October 28, 2022 „Við þurfum að taka á okkur stóra refsingu. Sjö milljónir dollara er risaupphæð og það sem verra er, er tíminn sem við töpum í vingöngunum og öðrum rannsóknum á loftmótstöðu bílsins,“ sagði liðstjóri Red Bull, Christian Horner. „Þetta er stór refsing sem getur þýtt á milli 0,25 og 0,5 tapaðar sekúndur á hring. Þetta verður í gildi frá því núna og út næstu tólf mánuði og mun hafa áhrif á þróun bílsins okkar fyrir tímabilið 2023.“ Akstursíþróttir Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Alþjóða akstursíþróttasambandið FIA gaf það út á dögunum að Red Bull hafi eytt rúmlega 310 milljónum íslenskra króna umfram leyfilegt fjármagn tímabilið 2021 þegar Max Verstappen vann sinn fyrsta heimsmeistaratitil. Fjárhagsrefsingin mun þó ekki hafa áhrif á leyfilegt fjármagn liðsins á næsta tímabili þegar liðið má mest eyða 135 milljónum dollara, eða rúmlega 22 og hálfum milljarði króna, heldur er refsingin einfaldlega sekt. Rannsóknarniðurskurðurinn þýðir að liðið þarf að stytta tímann sem það eyðir í vindgöngum eða öðrum rannsóknum á loftmótstöðu bílsins. BREAKING: Red Bull Racing issued with financial and sporting sanctions for breaching the 2021 budget cap pic.twitter.com/gqtGrRiWwB— Formula 1 (@F1) October 28, 2022 „Við þurfum að taka á okkur stóra refsingu. Sjö milljónir dollara er risaupphæð og það sem verra er, er tíminn sem við töpum í vingöngunum og öðrum rannsóknum á loftmótstöðu bílsins,“ sagði liðstjóri Red Bull, Christian Horner. „Þetta er stór refsing sem getur þýtt á milli 0,25 og 0,5 tapaðar sekúndur á hring. Þetta verður í gildi frá því núna og út næstu tólf mánuði og mun hafa áhrif á þróun bílsins okkar fyrir tímabilið 2023.“
Akstursíþróttir Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira