„Heimurinn væri betri ef allir hefðu hjartað hans Sævars“ Stefán Árni Pálsson skrifar 30. október 2022 10:00 Gulli ásamt eiginkonu sinni Ágústu og syni þeirra Sævari á góðri stundu. vísir/hulda Gunnlaugur Helgason er einn vinsælasti útvarpsmaður landsins og einnig einn vinsælasti sjónvarpsmaður þjóðarinnar. Segja má að hann hafi verið í viðtækjum og á skjáum landsmanna í áratugi og vita allir hver Gulli Helga er. Þessi lífsglaði og skemmtilegi maður er gestur vikunnar í Einkalífinu. Gulli er giftur Ágústu Valsdóttur og eiga þau stóra og fallega fjölskyldu og eiga þrjú börn saman. Gulli á eitt barn úr fyrra sambandi. Árið 1996 eignuðust þau drenginn Sævar Þór Gunnlaugsson sem er einstakur drengur. Hann fæddist ekki með öll spilin á hendi en hefur sannarlega komið sér vel fyrir og starfar í dag í íþróttavöruversluninni Jói útherji. „Það er virkilega gaman að vera pabbi hans. Heimurinn væri betri ef allir hefðu hjartað hans Sævars,“ segir Gulli og heldur áfram. „Hann er mjög jákvæður nema þegar Liverpool tapar og þá er Klopp aumingi og það á að selja Salah. Hann safnar myndum af sér og frægum og fyrir þá sem vilja kíkja á það þá er hann á Instagram. Þar setur hann inn myndir af sér og öllum frægum. Hann elskar Herra Hnetusmjör og vill alltaf fá mynd af sér og Árna Páli og ég segi alltaf við hann að hann eigi mynd af sér með honum. Þá svarar hann, en ég á enga nýja. Hann er algjörlega frábær.“´ Í þættinum hér að ofan ræðir Gulli einnig um upphafsárin í útvarpinu, leiklistarnámið í Los Angeles, útvarpsþáttinn vinsæla Tveir með öllu, um öll árin í Bítinu á Bylgjunni, um þættina Gulla Byggi, um eiginkonu sína og börn, systurmissinn, framhaldið og margt fleira. Einkalífið Mest lesið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Sjá meira
Segja má að hann hafi verið í viðtækjum og á skjáum landsmanna í áratugi og vita allir hver Gulli Helga er. Þessi lífsglaði og skemmtilegi maður er gestur vikunnar í Einkalífinu. Gulli er giftur Ágústu Valsdóttur og eiga þau stóra og fallega fjölskyldu og eiga þrjú börn saman. Gulli á eitt barn úr fyrra sambandi. Árið 1996 eignuðust þau drenginn Sævar Þór Gunnlaugsson sem er einstakur drengur. Hann fæddist ekki með öll spilin á hendi en hefur sannarlega komið sér vel fyrir og starfar í dag í íþróttavöruversluninni Jói útherji. „Það er virkilega gaman að vera pabbi hans. Heimurinn væri betri ef allir hefðu hjartað hans Sævars,“ segir Gulli og heldur áfram. „Hann er mjög jákvæður nema þegar Liverpool tapar og þá er Klopp aumingi og það á að selja Salah. Hann safnar myndum af sér og frægum og fyrir þá sem vilja kíkja á það þá er hann á Instagram. Þar setur hann inn myndir af sér og öllum frægum. Hann elskar Herra Hnetusmjör og vill alltaf fá mynd af sér og Árna Páli og ég segi alltaf við hann að hann eigi mynd af sér með honum. Þá svarar hann, en ég á enga nýja. Hann er algjörlega frábær.“´ Í þættinum hér að ofan ræðir Gulli einnig um upphafsárin í útvarpinu, leiklistarnámið í Los Angeles, útvarpsþáttinn vinsæla Tveir með öllu, um öll árin í Bítinu á Bylgjunni, um þættina Gulla Byggi, um eiginkonu sína og börn, systurmissinn, framhaldið og margt fleira.
Einkalífið Mest lesið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Sjá meira