Verstappen setti met í Mexíkó Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. október 2022 22:15 Max Verstappen er óstöðvandi. Clive Mason/Getty Images Max Verstappen setti í kvöld met í Formúlu 1 þegar hann vann sinn fjórtánda sigur á tímabilinu. Aldrei hefur ökumaður unnið jafn margar keppnir á einu og sama tímabilinu. Heimsmeistarinn Verstappen hefur verið hreint út sagt magnaður á leiktíðinni og í raun má segja að löngu sé vitað að hann muni verja titilinn. Simply unstoppable!@Max33Verstappen makes it an extraordinary FOURTEEN wins in 2022, breaking the record for the most wins in a season#2TheMax #MexicoGP pic.twitter.com/TE7mOJ9o4b— Formula 1 (@F1) October 30, 2022 Hann hélt góðu gengi sínu áfram í kvöld og kom fyrstur í mark þrátt fyrir að Lewis Hamilton hafi um stund sett pressu á Hollendinginn. Þá var Sergio Pérez, samherji Verstappen hjá Red Bull, í þriðja sæti. Verstappen er sem fyrr langefstur í keppni ökumanna en Pérez stökk upp fyrir Charles Leclerc með frammistöðu sinni í kvöld og er nú í öðru sæti. Red Bull er að sama skapi langefst í keppni framleiðanda en Ferrari kemur þar á eftir og svo Mercedes. Akstursíþróttir Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Heimsmeistarinn Verstappen hefur verið hreint út sagt magnaður á leiktíðinni og í raun má segja að löngu sé vitað að hann muni verja titilinn. Simply unstoppable!@Max33Verstappen makes it an extraordinary FOURTEEN wins in 2022, breaking the record for the most wins in a season#2TheMax #MexicoGP pic.twitter.com/TE7mOJ9o4b— Formula 1 (@F1) October 30, 2022 Hann hélt góðu gengi sínu áfram í kvöld og kom fyrstur í mark þrátt fyrir að Lewis Hamilton hafi um stund sett pressu á Hollendinginn. Þá var Sergio Pérez, samherji Verstappen hjá Red Bull, í þriðja sæti. Verstappen er sem fyrr langefstur í keppni ökumanna en Pérez stökk upp fyrir Charles Leclerc með frammistöðu sinni í kvöld og er nú í öðru sæti. Red Bull er að sama skapi langefst í keppni framleiðanda en Ferrari kemur þar á eftir og svo Mercedes.
Akstursíþróttir Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira