Eftir vafasamar styttur síðustu ár þá er nýja Maradona styttan nær fullkomin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2022 09:31 Nýja styttan af Diego Armando Maradona þar sem sést að hún er með gullin vinstri fót. EPA-EFE/CIRO FUSCO Knattspyrnugoðið Diego Maradona hefði haldið upp á 62 ára afmælið sitt um helgina ef hann hefði lifað. Napoli heiðraði minningu hans með því að frumsýna nýja styttu af kappanum. Maradona spilaði með Napoli á árunum 1984 til 1991 og liðið varð að stórveldi eftir komu hans. Napoli vann tvo Ítalíumeistaratitla, einn bikar og varð einnig Evrópumeistari félagsliða. Maradona skoraði 115 mörk fyrir félagið þar af 81 þeirra í Seríu A. Maradona var líka leikmaður félagsins þegar hann varð heimsmeistari með Argentínu 1986 og komst aftur í úrslitaleik HM fjórum árum seinna. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Maradona komst fljótt í guðatölu í Napoliborg og víða um borgina má finna veggmyndir af honum í dag. Nú er hann líka gerður ódauðlegur i nýrri glæsilegri styttu. Margar styttur af knattspyrnuköppum hafa fengið á sig mikla gagnrýni enda oft ekki mikil líkindi milli þeirra og mannanna sem þær eiga að heiðra. Það er aftur á móti óhætt að segja að styttan af Maradona sé mjög vel heppnuð. Maradona er þar í essinu sínu, á fullri ferð með boltann á lærinu. Það sem vekur líka sérstaka athygli er að vinstri fóturinn hans er gerður úr gulli. Vinstri fóturinn var náttúrulega þar sem snilldin átti heima þegar kom að leikmanninum Diego Armando Maradona. Það fylgir reyndar sögunni að þetta er ekki fyrsta styttan af Maradona á vellinum því þessi bætist í hópinn með þeirri sem var gerði eftir að Maradona lést árið 2020. Ítalski boltinn Andlát Diegos Maradona Styttur og útilistaverk Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Maradona spilaði með Napoli á árunum 1984 til 1991 og liðið varð að stórveldi eftir komu hans. Napoli vann tvo Ítalíumeistaratitla, einn bikar og varð einnig Evrópumeistari félagsliða. Maradona skoraði 115 mörk fyrir félagið þar af 81 þeirra í Seríu A. Maradona var líka leikmaður félagsins þegar hann varð heimsmeistari með Argentínu 1986 og komst aftur í úrslitaleik HM fjórum árum seinna. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Maradona komst fljótt í guðatölu í Napoliborg og víða um borgina má finna veggmyndir af honum í dag. Nú er hann líka gerður ódauðlegur i nýrri glæsilegri styttu. Margar styttur af knattspyrnuköppum hafa fengið á sig mikla gagnrýni enda oft ekki mikil líkindi milli þeirra og mannanna sem þær eiga að heiðra. Það er aftur á móti óhætt að segja að styttan af Maradona sé mjög vel heppnuð. Maradona er þar í essinu sínu, á fullri ferð með boltann á lærinu. Það sem vekur líka sérstaka athygli er að vinstri fóturinn hans er gerður úr gulli. Vinstri fóturinn var náttúrulega þar sem snilldin átti heima þegar kom að leikmanninum Diego Armando Maradona. Það fylgir reyndar sögunni að þetta er ekki fyrsta styttan af Maradona á vellinum því þessi bætist í hópinn með þeirri sem var gerði eftir að Maradona lést árið 2020.
Ítalski boltinn Andlát Diegos Maradona Styttur og útilistaverk Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira