Urðu að stoppa leikinn þegar loftvarnaflautur fóru að hljóma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2022 09:00 Taras Stepanenko er fyrirliði Shakhtar Donetsk og sést hér eftir Meistaradeildarleik á móti Celtic á dögunum. Getty/Ross MacDonald Shakhtar Donetsk spilar heimaleiki sína ekki í Úkraínu heldur í Póllandi vegna innrásar Rússa. Það fara samt fram fótboltaleikir fram í landinu. Shakhtar Donetsk spilar deildarleiki sína heima fyrir og úkraínska deildin er í gangi þrátt fyrir stríðið. How were Shakhtar players got caught by the air raid sirens? See everything that is left behind the scenes of the #ShakhtarOleksandriia match in Lviv.#Shakhtar https://t.co/z2KkUg0ZY6— FC SHAKHTAR ENGLISH (@FCShakhtar_eng) October 30, 2022 Það þýðir samt að leikmenn setja sig í hættu með því að mæta á völlinn eins og sást um helgina. Leikur Shakhtar Donetsk og Oleksandria var stöðvaður þegar loftvarnaflautur fóru að hljóma en leikurinn fór fram í Lviv sem er í vestur Úkraínu. Shakhtar var 1-0 undir þegar sírenan fór í gang. . # 1 40 .#Shakhtar # pic.twitter.com/rDpi91pZnM— FC SHAKHTAR DONETSK (@FCShakhtar) October 29, 2022 Leikmenn komu sér í skjól. „Farið varlega og finnið öruggan stað,“ sagði á Twitter síðu félagsins. Leikurinn fór aftur í gang eftir einn klukkutíma og fjörutíu mínútna hlé. Lokatölur voru 2-2 jafntefli. Shakhtar Donetsk spilar Meistaradeildarleik á miðvikudaginn en sá leikur verður spilaður í Varsjá í Póllandi. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=eE7fnY2MawM">watch on YouTube</a> Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ Handbolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira
Shakhtar Donetsk spilar deildarleiki sína heima fyrir og úkraínska deildin er í gangi þrátt fyrir stríðið. How were Shakhtar players got caught by the air raid sirens? See everything that is left behind the scenes of the #ShakhtarOleksandriia match in Lviv.#Shakhtar https://t.co/z2KkUg0ZY6— FC SHAKHTAR ENGLISH (@FCShakhtar_eng) October 30, 2022 Það þýðir samt að leikmenn setja sig í hættu með því að mæta á völlinn eins og sást um helgina. Leikur Shakhtar Donetsk og Oleksandria var stöðvaður þegar loftvarnaflautur fóru að hljóma en leikurinn fór fram í Lviv sem er í vestur Úkraínu. Shakhtar var 1-0 undir þegar sírenan fór í gang. . # 1 40 .#Shakhtar # pic.twitter.com/rDpi91pZnM— FC SHAKHTAR DONETSK (@FCShakhtar) October 29, 2022 Leikmenn komu sér í skjól. „Farið varlega og finnið öruggan stað,“ sagði á Twitter síðu félagsins. Leikurinn fór aftur í gang eftir einn klukkutíma og fjörutíu mínútna hlé. Lokatölur voru 2-2 jafntefli. Shakhtar Donetsk spilar Meistaradeildarleik á miðvikudaginn en sá leikur verður spilaður í Varsjá í Póllandi. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=eE7fnY2MawM">watch on YouTube</a>
Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ Handbolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira