Aðstoðarritstjóra DV sagt upp Bjarki Sigurðsson skrifar 1. nóvember 2022 14:41 Aðstoðarritstjóra DV var sagt upp störfum í gær. Vísir/Vilhelm Erlu Hlynsdóttur, aðstoðarritstjóra DV, var í gær sagt upp störfum. Uppsögnin var hluti af skipulagsbreytingum að sögn aðalritstjóra fjölmiðla Torgs. Í gær var tveimur blaðamönnum hjá fjölmiðlum í eigu Torgs sagt upp. Annars vegar er um að ræða aðstoðarritstjóra DV, Erlu Hlynsdóttur, og hins vegar nýráðinn blaðamann hjá Fréttablaðinu. Sigmundur Ernir Rúnarsson, aðalritstjóri fjölmiðla Torgs, staðfestir þetta í samtali við fréttastofu. Samkvæmt heimildum fréttastofu er búið að leggja stöðu aðstoðarritstjóra DV niður. Ritstjóri blaðsins er enn Björn Þorfinnsson og fréttastjóri Ágúst Borgþór Sverrisson. „Þetta eru skipulagsbreytingar og eðlilegt aðhald,“ segir Sigmundur Ernir. Hann segir engar stórar breytingar vera í vændum þó alltaf séu einhverjar breytingar í gangi hjá fjölmiðlum. Erla hafði starfað hjá DV síðan í apríl árið 2020 þegar hún var ráðin tímabundið sem fréttastjóri þar. Seinna meir var hún gerð að aðstoðarritstjóra fjölmiðilsins. Einnig hefur Erla starfað fyrir fleiri fjölmiðla, til dæmis Stöð 2 og Fréttatímanum. Erla hefur þrisvar sigrað gegn íslenska ríkinu fyrir Mannréttindadómstól Evrópu. Árið 2012 komst dómstóllinn að þeirri niðurstöðu að ríkið hafi brotið grein mannréttindasáttmálans með því að gera Erlu ábyrga fyrir ummælum viðmælanda síns um eiganda skemmtistaðarins Strawberries og árið 2014 braut ríkið sömu grein þegar Erla var dæmd fyrir ummæli sem höfð voru eftir viðmælenda í frétt um Byrgið. Árið 2015 braut ríkið aftur á sömu grein þegar Erla var dæmd fyrir umfjöllun um kókaínsmyglara. Fjölmiðlar Vinnumarkaður Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Viðskipti erlent Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Viðskipti innlent Eldmóðurinn slokknar ekki þótt kertin séu orðin sjötíu Framúrskarandi fyrirtæki Sækja á fjórða milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Sjá meira
Í gær var tveimur blaðamönnum hjá fjölmiðlum í eigu Torgs sagt upp. Annars vegar er um að ræða aðstoðarritstjóra DV, Erlu Hlynsdóttur, og hins vegar nýráðinn blaðamann hjá Fréttablaðinu. Sigmundur Ernir Rúnarsson, aðalritstjóri fjölmiðla Torgs, staðfestir þetta í samtali við fréttastofu. Samkvæmt heimildum fréttastofu er búið að leggja stöðu aðstoðarritstjóra DV niður. Ritstjóri blaðsins er enn Björn Þorfinnsson og fréttastjóri Ágúst Borgþór Sverrisson. „Þetta eru skipulagsbreytingar og eðlilegt aðhald,“ segir Sigmundur Ernir. Hann segir engar stórar breytingar vera í vændum þó alltaf séu einhverjar breytingar í gangi hjá fjölmiðlum. Erla hafði starfað hjá DV síðan í apríl árið 2020 þegar hún var ráðin tímabundið sem fréttastjóri þar. Seinna meir var hún gerð að aðstoðarritstjóra fjölmiðilsins. Einnig hefur Erla starfað fyrir fleiri fjölmiðla, til dæmis Stöð 2 og Fréttatímanum. Erla hefur þrisvar sigrað gegn íslenska ríkinu fyrir Mannréttindadómstól Evrópu. Árið 2012 komst dómstóllinn að þeirri niðurstöðu að ríkið hafi brotið grein mannréttindasáttmálans með því að gera Erlu ábyrga fyrir ummælum viðmælanda síns um eiganda skemmtistaðarins Strawberries og árið 2014 braut ríkið sömu grein þegar Erla var dæmd fyrir ummæli sem höfð voru eftir viðmælenda í frétt um Byrgið. Árið 2015 braut ríkið aftur á sömu grein þegar Erla var dæmd fyrir umfjöllun um kókaínsmyglara.
Fjölmiðlar Vinnumarkaður Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Viðskipti erlent Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Viðskipti innlent Eldmóðurinn slokknar ekki þótt kertin séu orðin sjötíu Framúrskarandi fyrirtæki Sækja á fjórða milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Sjá meira