Man. Utd og Barcelona mætast Sindri Sverrisson skrifar 7. nóvember 2022 12:19 Cristiano Ronaldo og félagar í Manchester United enduðu í 2. sæti síns riðils í Evrópudeildinni og þurfa því að fara í umspil um sæti í 16-liða úrslitum, þar sem þeir mæta Barcelona. Getty/David Davies Stórlið Barcelona og Manchester United mætast í umspilinu um sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Dregið var í umspilið í dag, í beinni útsendingu á Vísi. Í umspilinu mætast liðin sem enduðu í 3. sæti síns riðils í Meistaradeild Evrópu og liðin sem enduðu í 2. sæti síns riðils í Evrópudeildinni. Eitt Íslendingalið er í keppninni en það er danska liðið Midtjylland sem landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson leikur með en Midtjylland mætir Sporting Lissabon. Dráttinn má sjá hér að neðan. Umspilið: Barcelona - Man. Utd Juventus - Nantes Sporting Lissabon - Midtjylland Shaktar Donetsk - Rennes Ajax - Union Berlín Leverkusen - Monaco Sevilla - PSV Eindhoven Salzburg - Roma Umspilið fer fram 16. og 23. febrúar. Liðin sem vinna komast áfram í 16-liða úrslit en þar bíða liðin átta sem unnu sinn riðil í Evrópudeildinni. Þau lið eru Arsenal, Fenerbahce, Real Betis, Union Saint-Gilloise, Real Sociedad, Feyenoord, Freiburg, Ferencváros. Drátturinn í dag var í beinni útsendingu á Vísi og hér má sjá útsendinguna. Klippa: Drátturinn í Evrópudeild UEFA Hér að neðan má sjá flokkana tvo fyrir dráttinn í dag. Lið úr sama flokki gátu ekki mæst og ekki heldur lið frá sama landi. Lið úr Evrópudeild: PSV (Holland) Roma (Ítalía) Manchester United (England) Nantes (Frakkland) Rennes (Frakkland) Union Berlín (Þýskaland) Midtjylland (Danmörk) Monaco (Frakkland) Lið úr Meistaradeild: Ajax (Holland) Barcelona (Spánn) Salzburg (Austurríki) Sevilla (Spánn) Leverkusen (Þýskaland) Sporting Lissabon (Portúgal) Shaktar Donetsk (Úkraína) Juventus (Ítalía) Evrópudeild UEFA Fótbolti Tengdar fréttir Endurtekning frá úrslitaleik síðasta tímabils Liðin sem mættust í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á síðasta tímabili, Real Madrid og Liverpool, eigast við í sextán liða úrslitum keppninnar að þessu sinni. Dregið var í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta karla í dag. 7. nóvember 2022 11:20 Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Fleiri fréttir „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Sjá meira
Í umspilinu mætast liðin sem enduðu í 3. sæti síns riðils í Meistaradeild Evrópu og liðin sem enduðu í 2. sæti síns riðils í Evrópudeildinni. Eitt Íslendingalið er í keppninni en það er danska liðið Midtjylland sem landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson leikur með en Midtjylland mætir Sporting Lissabon. Dráttinn má sjá hér að neðan. Umspilið: Barcelona - Man. Utd Juventus - Nantes Sporting Lissabon - Midtjylland Shaktar Donetsk - Rennes Ajax - Union Berlín Leverkusen - Monaco Sevilla - PSV Eindhoven Salzburg - Roma Umspilið fer fram 16. og 23. febrúar. Liðin sem vinna komast áfram í 16-liða úrslit en þar bíða liðin átta sem unnu sinn riðil í Evrópudeildinni. Þau lið eru Arsenal, Fenerbahce, Real Betis, Union Saint-Gilloise, Real Sociedad, Feyenoord, Freiburg, Ferencváros. Drátturinn í dag var í beinni útsendingu á Vísi og hér má sjá útsendinguna. Klippa: Drátturinn í Evrópudeild UEFA Hér að neðan má sjá flokkana tvo fyrir dráttinn í dag. Lið úr sama flokki gátu ekki mæst og ekki heldur lið frá sama landi. Lið úr Evrópudeild: PSV (Holland) Roma (Ítalía) Manchester United (England) Nantes (Frakkland) Rennes (Frakkland) Union Berlín (Þýskaland) Midtjylland (Danmörk) Monaco (Frakkland) Lið úr Meistaradeild: Ajax (Holland) Barcelona (Spánn) Salzburg (Austurríki) Sevilla (Spánn) Leverkusen (Þýskaland) Sporting Lissabon (Portúgal) Shaktar Donetsk (Úkraína) Juventus (Ítalía)
Umspilið: Barcelona - Man. Utd Juventus - Nantes Sporting Lissabon - Midtjylland Shaktar Donetsk - Rennes Ajax - Union Berlín Leverkusen - Monaco Sevilla - PSV Eindhoven Salzburg - Roma
Evrópudeild UEFA Fótbolti Tengdar fréttir Endurtekning frá úrslitaleik síðasta tímabils Liðin sem mættust í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á síðasta tímabili, Real Madrid og Liverpool, eigast við í sextán liða úrslitum keppninnar að þessu sinni. Dregið var í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta karla í dag. 7. nóvember 2022 11:20 Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Fleiri fréttir „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Sjá meira
Endurtekning frá úrslitaleik síðasta tímabils Liðin sem mættust í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á síðasta tímabili, Real Madrid og Liverpool, eigast við í sextán liða úrslitum keppninnar að þessu sinni. Dregið var í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta karla í dag. 7. nóvember 2022 11:20