Bein útsending: Auðlindin okkar til umræðu í Eyjum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. nóvember 2022 16:31 Frá Vestmannaeyjum. Vísir/Vilhelm Streymt verður frá opnum fundi Auðlindarinnar okkar sem verður haldinn í dag, 8. nóvember frá klukkan 17 til 19 í Akóges-salnum í Vestmannaeyjum. Fundurinn er sá þriðji af fjórum sem haldnir hafa verið eða verða haldnir á landsbyggðinni. Fyrstu fundirnir voru haldnir á Ísafirði 25. október og Reyðarfirði 1. nóvember. Í dag er röðin komin að Vestmannaeyjum og þann 15. nóvember er stefnan sett á Akureyri. Horfa má á beina útsendingu frá fundinum í spilaranum hér fyrir neðan. Senda má inn spurningar í gegnum Slido neðst í fréttinni. Fundarstjóri fundarins í Vestmannaeyjum er Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum. Rebekka Hilmarsdóttir sérfræðingur á skrifstofu sjávarútvegs og fyrrum bæjarstjóri Vesturbyggðar mun halda erindi um verkefnið Auðlindin okkar og vinnu starfshópanna Aðgengi, Samfélag, Tækifæri og Umgengni. Hörður Baldvinsson, framkvæmdastjóri Þekkingarsetur Vestmannaeyja verður einnig með innlegg. Auk þess taka þátt í fundinum þau Benedikt Árnason ráðuneytisstjóri matvælaráðuneytis, Mikael Rafn L. Steingrímsson, sérfræðingur matvælaráðuneyti, Jónas Rúnar Viðarsson sviðsstjóri, Matís og fulltrúi í starfshópnum umgengni, Friðrik Árni Friðriksson, framkvæmdastjóri, Lagastofnun Háskóla Íslands og fulltrúi í starfshópnum aðgengi, Hildur Ingvarsdóttir, skólameistari Tækniskólans og fulltrúi í starfshópnum tækifæri, Gunnar Haraldsson, framkvæmdastjóri Intellecon og formaður starfshópsins samfélag og Óskar Veigu Óskarsson, Sölustjóri Marel og fulltrúi í starfshópnum tækifæri. Vestmannaeyjar Sjávarútvegur Tengdar fréttir Bein útsending: Auðlindin okkar til umræðu á Ísafirði Streymt verður frá opnum fundi Auðlindarinnar okkar sem verður haldinn í dag, 25. október frá klukkan 17 til 19 í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. 25. október 2022 16:15 Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Fleiri fréttir Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Sjá meira
Fundurinn er sá þriðji af fjórum sem haldnir hafa verið eða verða haldnir á landsbyggðinni. Fyrstu fundirnir voru haldnir á Ísafirði 25. október og Reyðarfirði 1. nóvember. Í dag er röðin komin að Vestmannaeyjum og þann 15. nóvember er stefnan sett á Akureyri. Horfa má á beina útsendingu frá fundinum í spilaranum hér fyrir neðan. Senda má inn spurningar í gegnum Slido neðst í fréttinni. Fundarstjóri fundarins í Vestmannaeyjum er Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum. Rebekka Hilmarsdóttir sérfræðingur á skrifstofu sjávarútvegs og fyrrum bæjarstjóri Vesturbyggðar mun halda erindi um verkefnið Auðlindin okkar og vinnu starfshópanna Aðgengi, Samfélag, Tækifæri og Umgengni. Hörður Baldvinsson, framkvæmdastjóri Þekkingarsetur Vestmannaeyja verður einnig með innlegg. Auk þess taka þátt í fundinum þau Benedikt Árnason ráðuneytisstjóri matvælaráðuneytis, Mikael Rafn L. Steingrímsson, sérfræðingur matvælaráðuneyti, Jónas Rúnar Viðarsson sviðsstjóri, Matís og fulltrúi í starfshópnum umgengni, Friðrik Árni Friðriksson, framkvæmdastjóri, Lagastofnun Háskóla Íslands og fulltrúi í starfshópnum aðgengi, Hildur Ingvarsdóttir, skólameistari Tækniskólans og fulltrúi í starfshópnum tækifæri, Gunnar Haraldsson, framkvæmdastjóri Intellecon og formaður starfshópsins samfélag og Óskar Veigu Óskarsson, Sölustjóri Marel og fulltrúi í starfshópnum tækifæri.
Vestmannaeyjar Sjávarútvegur Tengdar fréttir Bein útsending: Auðlindin okkar til umræðu á Ísafirði Streymt verður frá opnum fundi Auðlindarinnar okkar sem verður haldinn í dag, 25. október frá klukkan 17 til 19 í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. 25. október 2022 16:15 Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Fleiri fréttir Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Sjá meira
Bein útsending: Auðlindin okkar til umræðu á Ísafirði Streymt verður frá opnum fundi Auðlindarinnar okkar sem verður haldinn í dag, 25. október frá klukkan 17 til 19 í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. 25. október 2022 16:15