Leslie Phillips er látinn Bjarki Sigurðsson skrifar 8. nóvember 2022 14:48 Leslie Phillips var 98 ára þegar hann lést. Getty/John Phillips Breski leikarinn Leslie Phillips er látinn, 98 ára að aldri. Hann var þekktastur fyrir hlutverk sitt í Carry On-kvikmyndunum og fyrir að ljá flokkunarhattinum í Harry Potter-kvikmyndunum rödd sína. Phillips glímdi við mikil veikindi síðustu ár lífs síns. Fyrir átta árum fékk hann tvö heilablóðföll á sex mánaða tímabili. Hann hóf leikferil sinn árið 1938, þá einungis fjórtán ára gamall. Fyrsta stóra verkefnið sem hann fékk var í þáttaröðinni My Wife Jacqueline árið 1952. Hann var vel þekktur fyrir frasa sína úr þáttunum. Hann lék í fjórum Carry On kvikmyndum á árunum 1959 til 1992. Þá lék hann í kvikmyndinni Empire of the Sun eftir Steven Spielberg árið 1987. Rödd hans þekkja eflaust margir úr kvikmyndunum um töfrastrákinn Harry Potter. Hann talaði fyrir flokkunarhattinn í kvikmyndum númer eitt, tvö og átta. Phillips skilur eftir sig fjögur börn sem hann átti öll með fyrstu eiginkonu sinni, leikkonunni Penelope Bartley. Seinna giftist hann annarri leikkonu, Angela Scoular. Hún lést árið 2011. Árið 2013, þá 89 ára gamall, giftist hann Zara Carr sem er 39 árum yngri en hann. Andlát Bíó og sjónvarp Bretland Hollywood Mest lesið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Lífið Fleiri fréttir „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Sjá meira
Phillips glímdi við mikil veikindi síðustu ár lífs síns. Fyrir átta árum fékk hann tvö heilablóðföll á sex mánaða tímabili. Hann hóf leikferil sinn árið 1938, þá einungis fjórtán ára gamall. Fyrsta stóra verkefnið sem hann fékk var í þáttaröðinni My Wife Jacqueline árið 1952. Hann var vel þekktur fyrir frasa sína úr þáttunum. Hann lék í fjórum Carry On kvikmyndum á árunum 1959 til 1992. Þá lék hann í kvikmyndinni Empire of the Sun eftir Steven Spielberg árið 1987. Rödd hans þekkja eflaust margir úr kvikmyndunum um töfrastrákinn Harry Potter. Hann talaði fyrir flokkunarhattinn í kvikmyndum númer eitt, tvö og átta. Phillips skilur eftir sig fjögur börn sem hann átti öll með fyrstu eiginkonu sinni, leikkonunni Penelope Bartley. Seinna giftist hann annarri leikkonu, Angela Scoular. Hún lést árið 2011. Árið 2013, þá 89 ára gamall, giftist hann Zara Carr sem er 39 árum yngri en hann.
Andlát Bíó og sjónvarp Bretland Hollywood Mest lesið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Lífið Fleiri fréttir „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Sjá meira