Vaktin: Talið upp úr kössunum vestanhafs Samúel Karl Ólason, Hólmfríður Gísladóttir og Kjartan Kjartansson skrifa 9. nóvember 2022 09:50 Bandaríkjamenn gengu til kosninga í gær. AP/Ringo H.W. Chiu Bandaríkjamenn gengu til þingkosninga í gær og eru yfirráð í báðum deildum þingsins í húfi. Vísir fylgist með helstu vendingum vestanhafs í Vaktinni í dag. Í sögulegu samhengi kemur flokkur sitjandi forseta yfirleitt alltaf illa út úr þingkosningum og höfðu kannanir vestanhafs ýtt stoðum undir að svo færi aftur að þessu sinni. Það gæti enn gerst en útlitið er mun betra en á horfðist fyrir Demókrata. Sjá einnig: Útlit fyrir varnarsigur demókrata í þingkosningunum Eins og staðan er núna, samkvæmt AP fréttaveitunni, eru yfirráð í öldungadeildinni óljós. Repúblikanar hafi nú tryggt sér 49 sæti á móti 48 sætum Demókrata en 51 þarf til að mynda meirihluta þar. Demókratar gætu tryggt sér meirihluta með 50 atkvæðum þar sem varaforsetinn, sem er Demókrati, hefur úrstlitaatkvæði. Demókrötum hefur tekist að snúa einu sæti í öldungadeildinni og John Fetterman sigraði Dr. Mehmet Oz í Pennsylvaníu. Þá hafa Repúblikanar, samkvæmt AP, tryggt sér 203 sæti í fulltrúadeildinni og Demókratar 176 sæti. Þar þarf 218 þingsæti til að tryggja sér meirihluta. Hér að neðan má fylgjast með beinni útsendingu NBC News. Fylgjast má með vendingum dagsins í vaktinni hér að neðan.
Í sögulegu samhengi kemur flokkur sitjandi forseta yfirleitt alltaf illa út úr þingkosningum og höfðu kannanir vestanhafs ýtt stoðum undir að svo færi aftur að þessu sinni. Það gæti enn gerst en útlitið er mun betra en á horfðist fyrir Demókrata. Sjá einnig: Útlit fyrir varnarsigur demókrata í þingkosningunum Eins og staðan er núna, samkvæmt AP fréttaveitunni, eru yfirráð í öldungadeildinni óljós. Repúblikanar hafi nú tryggt sér 49 sæti á móti 48 sætum Demókrata en 51 þarf til að mynda meirihluta þar. Demókratar gætu tryggt sér meirihluta með 50 atkvæðum þar sem varaforsetinn, sem er Demókrati, hefur úrstlitaatkvæði. Demókrötum hefur tekist að snúa einu sæti í öldungadeildinni og John Fetterman sigraði Dr. Mehmet Oz í Pennsylvaníu. Þá hafa Repúblikanar, samkvæmt AP, tryggt sér 203 sæti í fulltrúadeildinni og Demókratar 176 sæti. Þar þarf 218 þingsæti til að tryggja sér meirihluta. Hér að neðan má fylgjast með beinni útsendingu NBC News. Fylgjast má með vendingum dagsins í vaktinni hér að neðan.
Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Fleiri fréttir Forsetarnir tveir funda Einn látinn eftir alvarlegt lestarslys í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Sjá meira