Hlín sú eina sem komst á lista yfir bestu leikmenn deildarinnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. nóvember 2022 18:31 Hlín átti mjög gott tímabil. Piteå Hlín Eiríksdóttir var eini íslenski leikmaðurinn sem komst á lista yfir 50 bestu leikmenn sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Twitter-síðan Damallsvenskan Nyheter fjallar eingöngu um úrvalsdeild kvenna í Svíþjóð og birti síðan topp 50 lista nú nýverið eftir að tímabilinu lauk. Hlín Eiríksdóttir, leikmaður Piteå, er eini Íslendingurinn sem kemst á listann. Þessi kraftmikli vængmaður er í 40. sæti. Hún byrjaði alla 26 leiki liðsins á liðnu tímabili, skoraði tíu mörk og gaf eina stoðsendingu. 40. Hlin Eiriksdottir ,Piteå IFIsländskan har gjort succé i år och varit en stark faktor i Piteås fin fina säsong. Tryggheten själv från straffpunkten och besitter ett pannben som ytterst få 00talister har. Under stor utveckling och lär vara ännu bättre nästa säsong. pic.twitter.com/TbkkRCwyhy— Damallsvenskan Nyheter (@damallsvfotboll) November 6, 2022 „Íslendingurinn hefur átt gott tímabil og var stór þáttur í góðu gengi Piteå á tímabilinu. Hún er einkar örugg á vítapunktinum og býr yfir skallafærni sem fáir aðrir leikmenn á hennar aldri hafa. Ætti að vera enn betri á næsta ári,“ segir í umsögn Hlínar. Athygli vekur að Guðrún Arnardóttir, miðvörður íslenska landsliðsins og Svíþjóðarmeistara Rosengård, komst ekki á listann. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Sjá meira
Twitter-síðan Damallsvenskan Nyheter fjallar eingöngu um úrvalsdeild kvenna í Svíþjóð og birti síðan topp 50 lista nú nýverið eftir að tímabilinu lauk. Hlín Eiríksdóttir, leikmaður Piteå, er eini Íslendingurinn sem kemst á listann. Þessi kraftmikli vængmaður er í 40. sæti. Hún byrjaði alla 26 leiki liðsins á liðnu tímabili, skoraði tíu mörk og gaf eina stoðsendingu. 40. Hlin Eiriksdottir ,Piteå IFIsländskan har gjort succé i år och varit en stark faktor i Piteås fin fina säsong. Tryggheten själv från straffpunkten och besitter ett pannben som ytterst få 00talister har. Under stor utveckling och lär vara ännu bättre nästa säsong. pic.twitter.com/TbkkRCwyhy— Damallsvenskan Nyheter (@damallsvfotboll) November 6, 2022 „Íslendingurinn hefur átt gott tímabil og var stór þáttur í góðu gengi Piteå á tímabilinu. Hún er einkar örugg á vítapunktinum og býr yfir skallafærni sem fáir aðrir leikmenn á hennar aldri hafa. Ætti að vera enn betri á næsta ári,“ segir í umsögn Hlínar. Athygli vekur að Guðrún Arnardóttir, miðvörður íslenska landsliðsins og Svíþjóðarmeistara Rosengård, komst ekki á listann.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Sjá meira