Árbæjarskóli og Austurbæjarskóli komnir í úrslit Skrekks Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 10. nóvember 2022 00:13 Teymi Árbæjarskóla (t.v.) og Austurbæjarskóla. Facebook/Skrekkur Austurbæjarskóli og Árbæjarskóli komust áfram á þriðja og jafnframt síðasta undanúrslitakvöldi Skrekks. Átta atriði komast í úrslit og verða seinustu tvö atriðin sem dómnefnd hleypir í úrslit, kynnt í fyrramálið. Skrekkur er hæfileikakeppni fyrir grunnskóla í Reykjavík og hefur keppnin verið haldin um árabil. Keppnin fer að þessu sinni fram á fjölum stóra sviðs Borgarleikhússins. 195 ungmenni úr Reykjavík tóku þátt í kvöld en 614 unglingar úr 24 skólum taka þátt í keppninni. Skólarnir sem kepptu í gær voru Austurbæjarskóli, Árbæjarskóli, Dalskóli, Hólabrekkuskóli, Landakotsskóli, Norðlingaskóli, Réttarholtsskóli og Ölduselsskóli. Eins og fyrr segir voru það atriði Austurbæjarskóla sem bar nafnið „Kemur í ljós“ og atriði Árbæjarskóla, „Svið lífsins“ sem komust áfram í úrslitin. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu. Úrslit Skrekks fara fram 14. Nóvember næstkomandi en Fellaskóli, Hagaskóli, Seljaskóli, Sæmunarskóli, Austurbæjarskóli og Árbæjarskóli hafa nú tryggt sér sæti í úrslitum. Skrekkur Reykjavík Krakkar Grunnskólar Tengdar fréttir Fellaskóli og Hagaskóli komust áfram í Skrekk Fyrsta undanúrslitakvöld Skrekks 2022 fór fram í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi og fór svo að atriði Fellaskóla og Hagaskóla komust áfram í úrslitin. 8. nóvember 2022 07:06 Seljaskóli og Sæmundarskóli áfram í Skrekk Seljaskóli og Sæmundarskóli komust áfram á öðru undanúrslitakvöldi Skrekks, hæfileikakeppni grunnskólanna í Reykjavík, sem fram fór í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. 9. nóvember 2022 07:40 Mest lesið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Skrekkur er hæfileikakeppni fyrir grunnskóla í Reykjavík og hefur keppnin verið haldin um árabil. Keppnin fer að þessu sinni fram á fjölum stóra sviðs Borgarleikhússins. 195 ungmenni úr Reykjavík tóku þátt í kvöld en 614 unglingar úr 24 skólum taka þátt í keppninni. Skólarnir sem kepptu í gær voru Austurbæjarskóli, Árbæjarskóli, Dalskóli, Hólabrekkuskóli, Landakotsskóli, Norðlingaskóli, Réttarholtsskóli og Ölduselsskóli. Eins og fyrr segir voru það atriði Austurbæjarskóla sem bar nafnið „Kemur í ljós“ og atriði Árbæjarskóla, „Svið lífsins“ sem komust áfram í úrslitin. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu. Úrslit Skrekks fara fram 14. Nóvember næstkomandi en Fellaskóli, Hagaskóli, Seljaskóli, Sæmunarskóli, Austurbæjarskóli og Árbæjarskóli hafa nú tryggt sér sæti í úrslitum.
Skrekkur Reykjavík Krakkar Grunnskólar Tengdar fréttir Fellaskóli og Hagaskóli komust áfram í Skrekk Fyrsta undanúrslitakvöld Skrekks 2022 fór fram í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi og fór svo að atriði Fellaskóla og Hagaskóla komust áfram í úrslitin. 8. nóvember 2022 07:06 Seljaskóli og Sæmundarskóli áfram í Skrekk Seljaskóli og Sæmundarskóli komust áfram á öðru undanúrslitakvöldi Skrekks, hæfileikakeppni grunnskólanna í Reykjavík, sem fram fór í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. 9. nóvember 2022 07:40 Mest lesið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Fellaskóli og Hagaskóli komust áfram í Skrekk Fyrsta undanúrslitakvöld Skrekks 2022 fór fram í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi og fór svo að atriði Fellaskóla og Hagaskóla komust áfram í úrslitin. 8. nóvember 2022 07:06
Seljaskóli og Sæmundarskóli áfram í Skrekk Seljaskóli og Sæmundarskóli komust áfram á öðru undanúrslitakvöldi Skrekks, hæfileikakeppni grunnskólanna í Reykjavík, sem fram fór í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. 9. nóvember 2022 07:40