Segir að valið á Gabriel Martinelli í HM-hópinn sé vanvirðing við fótbolta Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. nóvember 2022 14:30 Gabriel Martinelli í einum af þremur landsleikjum sínum fyrir Brasilíu. getty/Javier Mamani Fyrrverandi landsliðsmaður Brasilíu í fótbolta segir að landsliðsþjálfarinn Tite hafi sýnt fótboltanum vanvirðingu með því að velja Gabriel Martinelli í HM-hóp Brassa. Baráttan um sæti í HM-hópnum var hörð og margir sterkir leikmenn sátu eftir með sárt ennið, þeirra á meðal Roberto Firmino og Gabigol. Sá síðarnefndi baunaði á Tite á samfélagsmiðlum eftir að valið var kunngjört og hann á hauk í horni í fyrrverandi landsliðsmanni Brasilíu, Neto. „Þetta er synd, algjört grín! Ég skammast mín! Hver er saga Martinellis? Hann hefur skorað 33 mörk á ferlinum,“ sagði Neto sem lék sextán landsleiki og skoraði sjö mörk á árunum 1988-93. „Að velja Martinelli en ekki Gabigol er virðingarleysi. Mesta ruglið af öllu,“ bætti Neto við. Hann segir að heima í Brasilíu viti enginn hver Martinelli sé. „Martinelli skorar fimm mörk á tímabili og ef hann labbar um hérna þekkir hann enginn. Að taka ekki Gabigol sem skoraði sigurmarkið í úrslitaleik Copa Libertadores og var með 29 mörk á tímabilinu. Hvað hefur Martinelli gert í evrópskum bolta? Arsenal er ekki einu sinni í Meistaradeild Evrópu. Þetta er skandall!“ Hinn 26 ára Gabigol hefur skorað grimmt fyrir Flamengo undanfarin ár eftir misheppnaða dvöl hjá Inter á Ítalíu. Hann hefur leikið átján landsleiki og skorað fimm mörk. Martinelli lék sinn fyrsta landsleik fyrr á þessu ári og hefur síðan bætt tveimur við. Hann hefur skorað fimm mörk í átján leikjum fyrir Arsenal í öllum keppnum á tímabilinu. HM 2022 í Katar Enski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Sjá meira
Baráttan um sæti í HM-hópnum var hörð og margir sterkir leikmenn sátu eftir með sárt ennið, þeirra á meðal Roberto Firmino og Gabigol. Sá síðarnefndi baunaði á Tite á samfélagsmiðlum eftir að valið var kunngjört og hann á hauk í horni í fyrrverandi landsliðsmanni Brasilíu, Neto. „Þetta er synd, algjört grín! Ég skammast mín! Hver er saga Martinellis? Hann hefur skorað 33 mörk á ferlinum,“ sagði Neto sem lék sextán landsleiki og skoraði sjö mörk á árunum 1988-93. „Að velja Martinelli en ekki Gabigol er virðingarleysi. Mesta ruglið af öllu,“ bætti Neto við. Hann segir að heima í Brasilíu viti enginn hver Martinelli sé. „Martinelli skorar fimm mörk á tímabili og ef hann labbar um hérna þekkir hann enginn. Að taka ekki Gabigol sem skoraði sigurmarkið í úrslitaleik Copa Libertadores og var með 29 mörk á tímabilinu. Hvað hefur Martinelli gert í evrópskum bolta? Arsenal er ekki einu sinni í Meistaradeild Evrópu. Þetta er skandall!“ Hinn 26 ára Gabigol hefur skorað grimmt fyrir Flamengo undanfarin ár eftir misheppnaða dvöl hjá Inter á Ítalíu. Hann hefur leikið átján landsleiki og skorað fimm mörk. Martinelli lék sinn fyrsta landsleik fyrr á þessu ári og hefur síðan bætt tveimur við. Hann hefur skorað fimm mörk í átján leikjum fyrir Arsenal í öllum keppnum á tímabilinu.
HM 2022 í Katar Enski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Sjá meira