Íslendingar eyddu jafn miklu erlendis í október og að meðaltali í sumar
Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Kortaveltan landsmanna á erlendri grundu jókst um níu prósent á milli mánaða eða 1,7 milljarða króna og nam 24,2 milljörðum króna í október. Þessi tíðindi ríma ágætlega við fréttir í liðinni viku um að Íslendingar hafi slegið ferðamet í október.VÍSIR/GETTY
Greiðslukortavelta Íslendinga erlendis jókst verulega á milli mánaða í október. Athygli vekur að hún var jafn mikil og júní og júlí þegar flestir eru í sumarfríi.
Lestu meira
Innherji er sjálfstæður áskriftarmiðill á Vísi. Á síðum Innherja er boðið upp á leiðandi umfjöllun um viðskiptalífið og efnahagsmál frá þrautreyndum viðskiptablaðamönnum.
Haltu áfram að lesa Innherja með því að gerast áskrifandi hér að neðan.