Við heyrum í bóndanum á bænum þar sem skriðan féll sem segir skruðninga enn berast úr fjallinu.
Fulltrúar Bankasýslunnar komu á fund Stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar í gær og rætt verður við tvo nefndarmenn um sjónarmið sem fram komu á þeim fundi.
Eingreiðsla til handa örorku- og endurhæfingarlífeyrisþegum í desember verður um helmingi minni en hún var í fyrra samkvæmt fjáraukalögum.