Lokasóknin um upprisu Buccaneers: „Hann neitar að deyja þessi gæi“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. nóvember 2022 23:01 Tom Brady er enn að leika listir sínar í NFL deildinni. AP Photo/Jason Behnken „Stóru spurningarnar“ voru að venju á sínum stað í síðasta þætti af Lokasókninni. Þar var farið yfir upprisu Tampa Bay Buccaneers - og Tom Brady, hver væri MVP [verðmætasti leikmaðurinn] og hvort það væri gáfulegt hjá Indianapolis Colts að ráða mann sem var að þjálfa skólalið sonar síns fyrir aðeins nokkrum vikum. Andri Ólafsson sá að venju um að stýra þættinum og spyrja spurninganna. Sérfræðingarnir að þessu sinni voru þeir Henry Birgir Gunnarsson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson. Segja má að sérfræðingarnir hafi varið á kostum að þessu sinni en þeir voru langt frá því að vera sammála um hver væri MVP deildarinnar að svo stöddu. Fyrsta spurning dagsins var: „Er risinn vaknaður? Eru Tampa Bay Buccaneers vaknaðir?“ Henry Birgir var ekki æstur í að taka þessa spurningu, andvarpaði og spurði Eirík Stefán einfaldlega hvort hann vildi byrja. „Ég held að þeir séu ekki alveg komnir á skrið. Þeir voru að spila á móti sterku Seattle liði sem hefur spilað vel á þessu tímabili. Tom Brady er alltaf Tom Brady en ég hef ekki enn séð nóg til að sýna mér að hann sé kominn aftur,“ sagði Eiríkur Stefán. „Hann neitar að deyja þessi gæi,“ sagði Henry Birgir eftir að halda ágætis ræðu þar sem hann fór yfir af hverju Tamba Bay væru vaknaðir. Hver er fremstur um kapphlaupið um MVP titilinn á þessu ári? „Fyrir mér er það engin spurning, það er einn maður að smóka þessa deild. Josh Allen og þessir gæjar eiga ekki að vera í umræðunni. Sái gæi heitir …,“ sagði Henry Birgir og negldi svo framburðinn á nafni sem er með þeim flóknari í NFL deildinni. „Hættu … ertu að skrifa doktorsritgerð eða?“ spurði Eiríkur Stefán einfaldlega og var augljóslega ekki sammála. Síðasta spurning dagsins sneri svo að ráðningu Jeff Saturday hjá Indianapolis Colts. Svörin við spurningunum þremur má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Lokasóknin: Stóru spurningarnar NFL Lokasóknin Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Sjá meira
Andri Ólafsson sá að venju um að stýra þættinum og spyrja spurninganna. Sérfræðingarnir að þessu sinni voru þeir Henry Birgir Gunnarsson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson. Segja má að sérfræðingarnir hafi varið á kostum að þessu sinni en þeir voru langt frá því að vera sammála um hver væri MVP deildarinnar að svo stöddu. Fyrsta spurning dagsins var: „Er risinn vaknaður? Eru Tampa Bay Buccaneers vaknaðir?“ Henry Birgir var ekki æstur í að taka þessa spurningu, andvarpaði og spurði Eirík Stefán einfaldlega hvort hann vildi byrja. „Ég held að þeir séu ekki alveg komnir á skrið. Þeir voru að spila á móti sterku Seattle liði sem hefur spilað vel á þessu tímabili. Tom Brady er alltaf Tom Brady en ég hef ekki enn séð nóg til að sýna mér að hann sé kominn aftur,“ sagði Eiríkur Stefán. „Hann neitar að deyja þessi gæi,“ sagði Henry Birgir eftir að halda ágætis ræðu þar sem hann fór yfir af hverju Tamba Bay væru vaknaðir. Hver er fremstur um kapphlaupið um MVP titilinn á þessu ári? „Fyrir mér er það engin spurning, það er einn maður að smóka þessa deild. Josh Allen og þessir gæjar eiga ekki að vera í umræðunni. Sái gæi heitir …,“ sagði Henry Birgir og negldi svo framburðinn á nafni sem er með þeim flóknari í NFL deildinni. „Hættu … ertu að skrifa doktorsritgerð eða?“ spurði Eiríkur Stefán einfaldlega og var augljóslega ekki sammála. Síðasta spurning dagsins sneri svo að ráðningu Jeff Saturday hjá Indianapolis Colts. Svörin við spurningunum þremur má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Lokasóknin: Stóru spurningarnar
NFL Lokasóknin Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Sjá meira