Héraðssaksóknari rannsakar myndbandslekann Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 23. nóvember 2022 17:17 Í samtali við Vísi staðfestir Ólafur Þór að málið sé komið inn á borð héraðssaksóknara. Vísir/Vilhelm „Þetta mál verður skoðað, það eru alveg hreinar línur,“ segir Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari. Grunur leikur á að myndböndum af hnífaárásinni á Bankastræti Club á síðustu viku, hafi verið lekið úr gagnagrunni lögreglunnar. Í myndbandinu sést á tölvuskjá í tákn skráningakerfis lögreglunnar, Löke. Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn staðfesti í samtali við fréttastofu að það líti allt út fyrir að myndbandinu hafi verið lekið af aðila innan lögreglunnar. Hann lítur málið alvarlegum augum. „Það er hér verið að dreifa trúnaðargögnum og rannsóknarupplýsingum úr málinu. Við þurfum bara að meta hvaða áhrif þetta hefur á rannsóknina. En við erum mjög óhress með að þetta hafi farið í dreifingu.“ Stækkunarglerið sem sést vinstra megin á skjánum er tákn skráningakerfis lögreglunnar, Löke. Í samtali við Vísi staðfestir Ólafur að málið sé komið inn á borð héraðssaksóknara. „Það var fólk sett í þetta strax í morgun. Þetta er komið inn á borð til okkar. Ef um er að ræða brot lögreglumanns í starfi þá eigum við rannsóknarforræði á því. Það þarf að fara í þetta með ákveðnum hætti. Þetta mál verður skoðað, en þetta er ennþá allt á byrjunarstigi.“ Ólafur segist ekki geta tjáð sig frekar um hvort myndbandinu hafa verið lekið af stjórnanda eða öðrum innan lögreglunnar sem hafa aðgang að LÖKE kerfinu eða TBR. „En svo er líka spurning hvort það sé verið að taka þetta á tölvu viðkomandi eða hvort sá sem tekur þetta upp sé að nota tölvu einhvers annars.“ Þegar gagnaleki er af þessu tagi þá getur það haft áhrif á beina rannsóknarhagsmuni. Þess vegna er þetta litið alvarlegum augum. Það verður fólk sett í þetta til að komast til botns í þessu. Hnífstunguárás á Bankastræti Club Lögreglan Tengdar fréttir Myndbandinu líklega lekið af lögreglunni: „Erum mjög óhress með þetta“ Grunur leikur á að myndböndum af hnífaárásinni á Bankastræti Club á síðustu viku, hafi verið lekið úr gagnagrunni lögreglunnar. Yfirlögregluþjónn lítur málið alvarlegum augum. 23. nóvember 2022 11:07 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Sjá meira
Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn staðfesti í samtali við fréttastofu að það líti allt út fyrir að myndbandinu hafi verið lekið af aðila innan lögreglunnar. Hann lítur málið alvarlegum augum. „Það er hér verið að dreifa trúnaðargögnum og rannsóknarupplýsingum úr málinu. Við þurfum bara að meta hvaða áhrif þetta hefur á rannsóknina. En við erum mjög óhress með að þetta hafi farið í dreifingu.“ Stækkunarglerið sem sést vinstra megin á skjánum er tákn skráningakerfis lögreglunnar, Löke. Í samtali við Vísi staðfestir Ólafur að málið sé komið inn á borð héraðssaksóknara. „Það var fólk sett í þetta strax í morgun. Þetta er komið inn á borð til okkar. Ef um er að ræða brot lögreglumanns í starfi þá eigum við rannsóknarforræði á því. Það þarf að fara í þetta með ákveðnum hætti. Þetta mál verður skoðað, en þetta er ennþá allt á byrjunarstigi.“ Ólafur segist ekki geta tjáð sig frekar um hvort myndbandinu hafa verið lekið af stjórnanda eða öðrum innan lögreglunnar sem hafa aðgang að LÖKE kerfinu eða TBR. „En svo er líka spurning hvort það sé verið að taka þetta á tölvu viðkomandi eða hvort sá sem tekur þetta upp sé að nota tölvu einhvers annars.“ Þegar gagnaleki er af þessu tagi þá getur það haft áhrif á beina rannsóknarhagsmuni. Þess vegna er þetta litið alvarlegum augum. Það verður fólk sett í þetta til að komast til botns í þessu.
Hnífstunguárás á Bankastræti Club Lögreglan Tengdar fréttir Myndbandinu líklega lekið af lögreglunni: „Erum mjög óhress með þetta“ Grunur leikur á að myndböndum af hnífaárásinni á Bankastræti Club á síðustu viku, hafi verið lekið úr gagnagrunni lögreglunnar. Yfirlögregluþjónn lítur málið alvarlegum augum. 23. nóvember 2022 11:07 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Sjá meira
Myndbandinu líklega lekið af lögreglunni: „Erum mjög óhress með þetta“ Grunur leikur á að myndböndum af hnífaárásinni á Bankastræti Club á síðustu viku, hafi verið lekið úr gagnagrunni lögreglunnar. Yfirlögregluþjónn lítur málið alvarlegum augum. 23. nóvember 2022 11:07