Stuðningur kjósenda Samfylkingar við aðild að ESB úr 84 prósentum í 67 prósent Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. nóvember 2022 06:59 Formaður Samfylkingarinnar segir að mögulega sé stuðningsmönnum flokksins að fjölga sem setja varnagla við aðild. Vísir/Vilhelm 42,8 prósent þjóðarinnar eru hlynnt aðild að Evrópusambandinu en 35,1 prósent andvíg. Óákveðnum hefur fjölgað úr 17,7 prósent í 22,1 prósent, ef marka má nýja könnun Prósents. Dregið hefur úr stuðningi við aðild meðal kjósenda Samfylkingarinnar. Frá þessu er greint í Fréttablaðinu í dag. Þar segir að nú séu 67 prósent kjósenda Samfylkingarinnar fylgjandi aðild en 12 prósent á móti. Í síðustu könnun, sem gerð var í júní, sögðust 84 prósent fylgjandi aðild og aðeins 5 prósent andvíg. „Það getur verið að fólk sem tengir sig við jafnaðarstefnuna í grunninn en hefur varnagla gagnvart Evrópusambandinu sé að koma aftur til Samfylkingarinnar og vilji styðja hana núna,“ hefur Fréttablaðið eftir Kristrúnu Frostadóttur, nýkjörnum formanni Samfylkingarinnar. Meirihluti kjósenda fjögurra flokka styður aðild; Pírata, Viðreisnar, Sósíalista og og Vinstri grænna. Stuðningurinn mælist 74 prósent hjá Pírötum og 68 prósent meðal kjósenda Viðreisnar. Stuðningurinn er heldur minni meðal kjósenda annara flokka; 26 prósent hjá kjósendum Flokks fólksins, 24 prósent meðal Framsóknarmanna, 19 prósent meðal Sjálfstæðismanna og 11 prósent meðal kjósenda Miðflokksins. Evrópusambandið Skoðanakannanir Samfylkingin Utanríkismál Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Fleiri fréttir „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Sjá meira
Frá þessu er greint í Fréttablaðinu í dag. Þar segir að nú séu 67 prósent kjósenda Samfylkingarinnar fylgjandi aðild en 12 prósent á móti. Í síðustu könnun, sem gerð var í júní, sögðust 84 prósent fylgjandi aðild og aðeins 5 prósent andvíg. „Það getur verið að fólk sem tengir sig við jafnaðarstefnuna í grunninn en hefur varnagla gagnvart Evrópusambandinu sé að koma aftur til Samfylkingarinnar og vilji styðja hana núna,“ hefur Fréttablaðið eftir Kristrúnu Frostadóttur, nýkjörnum formanni Samfylkingarinnar. Meirihluti kjósenda fjögurra flokka styður aðild; Pírata, Viðreisnar, Sósíalista og og Vinstri grænna. Stuðningurinn mælist 74 prósent hjá Pírötum og 68 prósent meðal kjósenda Viðreisnar. Stuðningurinn er heldur minni meðal kjósenda annara flokka; 26 prósent hjá kjósendum Flokks fólksins, 24 prósent meðal Framsóknarmanna, 19 prósent meðal Sjálfstæðismanna og 11 prósent meðal kjósenda Miðflokksins.
Evrópusambandið Skoðanakannanir Samfylkingin Utanríkismál Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Fleiri fréttir „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Sjá meira