Messi færist nær Miami Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. nóvember 2022 22:01 Lionel Messi og fjölskylda gætu flutt til Miami næsta sumar. EPA-EFE/Noushad Thekkayil Lionel Messi mun að öllum líkindum ganga í raðir Inter Miami í MLS-deildinni í Bandaríkjunum í sumar. Hann yrði launahæsti leikmaður í sögu deildarinnar. Messi er ekki eini leikmaðurinn orðaður við Inter Miami en Sergio Busquets, fyrirliði spænska landsliðsins, er einnig sagður vera á leiðinni til félagsins. Hinn 35 ára gamli Argentínumaður er í dag leikmaður Frakklandsmeistara París Saint-Germain en samningur hans í París rennur út í sumar. Samkvæmt The Sunday Times hefur Messi náð samkomulagi við Inter Miami um að ganga í raðir félagsins í sumar. EXCLUSIVE: Inter Miami are close to signing Lionel Messi. The deal will make the 35-year-old the highest paid player in the history of the MLShttps://t.co/g2vmg4xzSV— Times Sport (@TimesSport) November 27, 2022 David Beckham er meðal eiganda Inter Miami og talið er að hann sé stór ástæða þess að Messi sé áhugasumar um að ganga í raðir félagsins. Þá hjálpar það til að Messi verði launahæsti leikmaður í sögu MLS. Einnig er talið að Messi muni einhvern veginn koma að auglýsingum fyrir HM 2026 sem fram fer í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó. Beckham og félagar eru stórhuga og stefna á að semja við hinn 34 ára gamla Sergio Busquets í sumar þegar samningur hans hjá Barcelona rennur út. Busquets hefur verið á mála hjá Barcelona allan sinn feril en nú virðist sem hann og Messi munu sameina krafta sína á nýjan leik í Miami. Sergio Busquets will sign for Inter Miami next season, reports @juanmacastano pic.twitter.com/jVNTR668Dr— B/R Football (@brfootball) November 27, 2022 Fótbolti Bandaríski fótboltinn HM 2026 í fótbolta Tengdar fréttir Argentínumenn héldu vonum sínum á lífi Eftir óvænt tap gegn Sádí-Arabíu í fyrsta leik þurfu Lionel Messi og félagar hans í argentínska landsliðinu sárlega á sigri að halda gegn Mexíkó í seinasta leik dagsins á HM í Katar. Messi og Enzo Fernandez sáu um markaskorun Argentínumanna og niðurstaðan 2-0 sigur. 26. nóvember 2022 20:58 Messi „horfði“ á Ronaldo fagna sögulegu marki Cristiano Ronaldo náði mögnuðu afreki i gær þegar hann varð fyrsti karlmaðurinn í sögunni til að skora á fimm mismunandi heimsmeistaramótum. 25. nóvember 2022 10:31 Sádar toppuðu Ísland og sigruðu Messi Sádi-Arabía töfraði fram einhvern óvæntasta sigur í allri sögu HM karla í fótbolta þegar liðið hafði betur gegn Lionel Messi og félögum í argentínska landsliðinu, 2-1. 22. nóvember 2022 11:52 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Sjá meira
Hinn 35 ára gamli Argentínumaður er í dag leikmaður Frakklandsmeistara París Saint-Germain en samningur hans í París rennur út í sumar. Samkvæmt The Sunday Times hefur Messi náð samkomulagi við Inter Miami um að ganga í raðir félagsins í sumar. EXCLUSIVE: Inter Miami are close to signing Lionel Messi. The deal will make the 35-year-old the highest paid player in the history of the MLShttps://t.co/g2vmg4xzSV— Times Sport (@TimesSport) November 27, 2022 David Beckham er meðal eiganda Inter Miami og talið er að hann sé stór ástæða þess að Messi sé áhugasumar um að ganga í raðir félagsins. Þá hjálpar það til að Messi verði launahæsti leikmaður í sögu MLS. Einnig er talið að Messi muni einhvern veginn koma að auglýsingum fyrir HM 2026 sem fram fer í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó. Beckham og félagar eru stórhuga og stefna á að semja við hinn 34 ára gamla Sergio Busquets í sumar þegar samningur hans hjá Barcelona rennur út. Busquets hefur verið á mála hjá Barcelona allan sinn feril en nú virðist sem hann og Messi munu sameina krafta sína á nýjan leik í Miami. Sergio Busquets will sign for Inter Miami next season, reports @juanmacastano pic.twitter.com/jVNTR668Dr— B/R Football (@brfootball) November 27, 2022
Fótbolti Bandaríski fótboltinn HM 2026 í fótbolta Tengdar fréttir Argentínumenn héldu vonum sínum á lífi Eftir óvænt tap gegn Sádí-Arabíu í fyrsta leik þurfu Lionel Messi og félagar hans í argentínska landsliðinu sárlega á sigri að halda gegn Mexíkó í seinasta leik dagsins á HM í Katar. Messi og Enzo Fernandez sáu um markaskorun Argentínumanna og niðurstaðan 2-0 sigur. 26. nóvember 2022 20:58 Messi „horfði“ á Ronaldo fagna sögulegu marki Cristiano Ronaldo náði mögnuðu afreki i gær þegar hann varð fyrsti karlmaðurinn í sögunni til að skora á fimm mismunandi heimsmeistaramótum. 25. nóvember 2022 10:31 Sádar toppuðu Ísland og sigruðu Messi Sádi-Arabía töfraði fram einhvern óvæntasta sigur í allri sögu HM karla í fótbolta þegar liðið hafði betur gegn Lionel Messi og félögum í argentínska landsliðinu, 2-1. 22. nóvember 2022 11:52 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Sjá meira
Argentínumenn héldu vonum sínum á lífi Eftir óvænt tap gegn Sádí-Arabíu í fyrsta leik þurfu Lionel Messi og félagar hans í argentínska landsliðinu sárlega á sigri að halda gegn Mexíkó í seinasta leik dagsins á HM í Katar. Messi og Enzo Fernandez sáu um markaskorun Argentínumanna og niðurstaðan 2-0 sigur. 26. nóvember 2022 20:58
Messi „horfði“ á Ronaldo fagna sögulegu marki Cristiano Ronaldo náði mögnuðu afreki i gær þegar hann varð fyrsti karlmaðurinn í sögunni til að skora á fimm mismunandi heimsmeistaramótum. 25. nóvember 2022 10:31
Sádar toppuðu Ísland og sigruðu Messi Sádi-Arabía töfraði fram einhvern óvæntasta sigur í allri sögu HM karla í fótbolta þegar liðið hafði betur gegn Lionel Messi og félögum í argentínska landsliðinu, 2-1. 22. nóvember 2022 11:52