„Við getum ekki leyft Pútín að stela jólunum okkar“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. nóvember 2022 07:45 Pútín hver? Það koma víst jól, segja Úkraínumenn. Getty/Kevin C. Cox Borgaryfirvöld í Kænugarði hyggjast reisa jólatré út um alla borg til að sýna að Rússum takist ekki að berja niður jólaanda borgarbúa, þrátt fyrir sprengjuárásir og orkuskort. „Það er enginn að fara að afboða áramótin né jól og andrúmsloft nýja ársins á að ríkja,“ sagði borgarstjórinn Vitali Klitschko í samtali við fréttaveituna RBC-Ukraine. „Við getum ekki leyft Pútín að stela jólunum okkar,“ sagði hann einnig. Rússar hafa verið iðnir við árásir á orkuinnviði Úkraínu og sökum orkuskortsins í landinu verða trén ljóslaus að sögn Sergey Kovalenko, framkvæmdastjóra orkufyrirtækisins YASNO. Klitschko sagði að það yrðu hins vegar engar fjöldasamkomur né tónleikar í ár, líkt og venja er um áramót. Orkuskortur og hækkandi orkuverð í Evrópu hefur orðið til þess að yfirvöld hafa þurft að grípa til ýmissa úrræða til að draga úr orkunotkun. Í Ungverjalandi hefur söfnum, leikhúsum, sundlaugum og íþróttaleikvöngum verið lokað yfir vetrartímann. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Jól Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Fleiri fréttir Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Sjá meira
„Það er enginn að fara að afboða áramótin né jól og andrúmsloft nýja ársins á að ríkja,“ sagði borgarstjórinn Vitali Klitschko í samtali við fréttaveituna RBC-Ukraine. „Við getum ekki leyft Pútín að stela jólunum okkar,“ sagði hann einnig. Rússar hafa verið iðnir við árásir á orkuinnviði Úkraínu og sökum orkuskortsins í landinu verða trén ljóslaus að sögn Sergey Kovalenko, framkvæmdastjóra orkufyrirtækisins YASNO. Klitschko sagði að það yrðu hins vegar engar fjöldasamkomur né tónleikar í ár, líkt og venja er um áramót. Orkuskortur og hækkandi orkuverð í Evrópu hefur orðið til þess að yfirvöld hafa þurft að grípa til ýmissa úrræða til að draga úr orkunotkun. Í Ungverjalandi hefur söfnum, leikhúsum, sundlaugum og íþróttaleikvöngum verið lokað yfir vetrartímann.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Jól Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Fleiri fréttir Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Sjá meira