Rúmlega 1.600 umsækjendur um alþjóðlega vernd eru nú í þjónustu Vinnumálastofnunar, þar af um fjögur hundruð börn, að því er kemur fram í tilkynningu frá forsætis-, félags- og vinnumarkaðs- og dómsmálaráðuneytinu.
Heildarfjárhæð viðbótargreiðslnanna nemur því rúmum fjórtán milljónum króna en endanleg upphæð ræðst af fjölda umsækjenda í þjónustu þegar féð verður greitt út. Fjármunirnar koma af ráðstöfunarfé ríkisstjórnarinnar.