Skoða að færa Rokksafnið úr Hljómahöllinni Bjarki Sigurðsson skrifar 30. nóvember 2022 13:49 Rokksafn Íslands er sem stendur staðsett í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ. Visit Reykjanes Bæjaryfirvöld í Reykjanesbæ skoða nú hvort færa eigi bókasafn bæjarins í aðstöðu Rokksafnsins í Hljómahöllinni. Hugmyndin er liður í því að Hljómahöll verði menningarhús Reykjanesbæjar til framtíðar. Á fundi bæjarráðs Reykjanesbæjar sem fram fór í síðustu viku var minnisblað um þetta lagt fram. Kjartani Má Kjartanssyni, bæjarstjóra Reykjanesbæjar, er falið að vinna áfram í málinu og kanna hugsanlegan kostnað við verkefnið. Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar.Vísir/Egill „Hugmyndin gengur út á að kanna hvort það sé gáfulegt að nota þetta húsnæði undir bókasafnið sem er í húsnæðisvandræðum. Við erum bara að kanna það núna, það er ekki búið að taka neina ákvörðun,“ segir Kjartan í samtali við fréttastofu. Hann segir að Rokksafnið yrði sett í geymslu ef hugmyndin yrði framkvæmd og því fundinn annars staður. Sem stendur er bókasafnið í ráðhúsi bæjarins en starfsemi safnsins er orðin víðtækari og þarfnast meira pláss. Verði bókasafnið flutt myndi bæjarskrifstofan nýta gamla húsnæðið. Í fundargerð bæjarráðs segir að þetta sé liður í því að gera Hljómahöll að menningarhúsi Reykjanesbæjar til framtíðar. Sem stendur er þar, ásamt Rokksafninu, starfræktur tónlistarskóli og félagsheimilið Stapi. Reykjanesbær Menning Söfn Sveitarstjórnarmál Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir RÚV hættir með tíufréttir Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Sjá meira
Á fundi bæjarráðs Reykjanesbæjar sem fram fór í síðustu viku var minnisblað um þetta lagt fram. Kjartani Má Kjartanssyni, bæjarstjóra Reykjanesbæjar, er falið að vinna áfram í málinu og kanna hugsanlegan kostnað við verkefnið. Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar.Vísir/Egill „Hugmyndin gengur út á að kanna hvort það sé gáfulegt að nota þetta húsnæði undir bókasafnið sem er í húsnæðisvandræðum. Við erum bara að kanna það núna, það er ekki búið að taka neina ákvörðun,“ segir Kjartan í samtali við fréttastofu. Hann segir að Rokksafnið yrði sett í geymslu ef hugmyndin yrði framkvæmd og því fundinn annars staður. Sem stendur er bókasafnið í ráðhúsi bæjarins en starfsemi safnsins er orðin víðtækari og þarfnast meira pláss. Verði bókasafnið flutt myndi bæjarskrifstofan nýta gamla húsnæðið. Í fundargerð bæjarráðs segir að þetta sé liður í því að gera Hljómahöll að menningarhúsi Reykjanesbæjar til framtíðar. Sem stendur er þar, ásamt Rokksafninu, starfræktur tónlistarskóli og félagsheimilið Stapi.
Reykjanesbær Menning Söfn Sveitarstjórnarmál Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir RÚV hættir með tíufréttir Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Sjá meira