Mögulega vítakeppnir í riðlum á næsta HM Sindri Sverrisson skrifar 1. desember 2022 13:00 Lionel Messi klikkaði á vítapunktinum á HM í gær en það kom ekki að sök. Mögulega verða vítaspyrnukeppnir í riðlakeppninni á næsta HM en ólíklegt er að Messi spili þar. Getty/Pawel Andrachiewicz FIFA, alþjóða knattspyrnusambandið, er með til skoðunar að notast við vítaspyrnukeppni verði jafntefli í leikjum í riðlakeppni á næsta heimsmeistaramóti karla, sem fram fer árið 2026. Á HM 2026 mun þátttökuþjóðum fjölga úr 32 í 48 og til stendur að spilað verði í sextán þriggja liða riðlum, þar sem tvö lið komast áfram úr hverjum riðli í 32-liða útsláttarkeppni. Þó er enn ekki útilokað að spilað verði í fjögurra liða riðlum. Ætla má að mikil hætta verði á því að lið verði jöfn að stigum í þriggja liða riðlum og því spurning hvernig best væri að skera úr um sætaröðun. The Athletic greinir frá því að ráðamenn hjá FIFA íhugi nú að notast við vítaspyrnukeppni og að sigurlið í vítaspyrnukeppni, eftir jafnteflisleik, fengi þá eitt aukastig. Miðillinn segir jafnframt að til skoðunar sé að þessar vítaspyrnukeppnir verði fyrir leik en ekki eftir leik, og segir að með því megi minnka líkur á hagræðingu úrslita. Á HM karla hafa 32 lið keppt í átta fjögurra liða riðlum frá og með HM í Frakklandi 1998 en mótið sem nú stendur yfir í Katar verður síðasta mótið með þessu fyrirkomulagi. Sætafjöldi UEFA, knattspyrnusambands Evrópu, á HM eykst hlutfallslega minnst í samanburði við önnur álfusambönd. Ísland mun berjast við önnur Evrópulönd um 16 laus sæti á HM í stað 13 áður. Afríka fær 9 örugg sæti, Asía 8, Suður-Ameríka 6, Norður- og mið-Ameríka 6 og Eyjaálfa 1 sæti. Sex lið, frá öllum öðrum heimsálfum en Evrópu, munu svo spila um tvö síðustu sætin í umspili. HM 2026 í fótbolta HM 2022 í Katar Fótbolti Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Sjá meira
Á HM 2026 mun þátttökuþjóðum fjölga úr 32 í 48 og til stendur að spilað verði í sextán þriggja liða riðlum, þar sem tvö lið komast áfram úr hverjum riðli í 32-liða útsláttarkeppni. Þó er enn ekki útilokað að spilað verði í fjögurra liða riðlum. Ætla má að mikil hætta verði á því að lið verði jöfn að stigum í þriggja liða riðlum og því spurning hvernig best væri að skera úr um sætaröðun. The Athletic greinir frá því að ráðamenn hjá FIFA íhugi nú að notast við vítaspyrnukeppni og að sigurlið í vítaspyrnukeppni, eftir jafnteflisleik, fengi þá eitt aukastig. Miðillinn segir jafnframt að til skoðunar sé að þessar vítaspyrnukeppnir verði fyrir leik en ekki eftir leik, og segir að með því megi minnka líkur á hagræðingu úrslita. Á HM karla hafa 32 lið keppt í átta fjögurra liða riðlum frá og með HM í Frakklandi 1998 en mótið sem nú stendur yfir í Katar verður síðasta mótið með þessu fyrirkomulagi. Sætafjöldi UEFA, knattspyrnusambands Evrópu, á HM eykst hlutfallslega minnst í samanburði við önnur álfusambönd. Ísland mun berjast við önnur Evrópulönd um 16 laus sæti á HM í stað 13 áður. Afríka fær 9 örugg sæti, Asía 8, Suður-Ameríka 6, Norður- og mið-Ameríka 6 og Eyjaálfa 1 sæti. Sex lið, frá öllum öðrum heimsálfum en Evrópu, munu svo spila um tvö síðustu sætin í umspili.
HM 2026 í fótbolta HM 2022 í Katar Fótbolti Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Sjá meira