Desemberspá Siggu Kling - Meyjan Sigga Kling skrifar 2. desember 2022 06:01 Elsku Meyjan mín, þú ert svo mikil tilfinning og vilt vera svo góð við alla. En það er nú bara svoleiðis að það er ekki hægt að láta öllum líka vel við það sem maður gerir. Þú sérð það fyrst þegar þú nærð þeim þroska að láta ekki umhverfið eða annað fólk stjórna þinni líðan. Það er eðlilegt að detta í kvíða fyrir því sem yfir þig hefur dunið, en yfirleitt er sá kvíði horfinn eftir fimm mínútur. Lífið er að gerast á of miklum hraða, því skaltu tileinka þér að hægja á þínum hraða. Þú veist það kannski ekki en í hjarta þínu er svæði sem er eins og lítill heili sem hefur allavega 40 þúsund taugafrumur. Þegar þú strýkur fallega um hjarta þitt og andar rólega en djúpt, þá verðurðu sterkari í þeim aðstæðum sem þú lendir í. Því í okkar heila býr nefnilega egóið og það á það til að geta haft svo mikið tangarhald á okkur að við getum ekki hugsað rétt. Þú ert búin að vera dugleg að gera allskonar til þess að hressa upp á tilveruna. Og þó að eitthvað sem þú framkvæmir gangi ekki alveg upp, þá er bara allt í lagi að sleppa tökunum á því. Það gerir þig sterkari og lætur þér líða betur. Ástin gerir kröfu um að þú einbeitir þér betur að þeim sem þú virkilega elskar og lífið er of stutt, svo ekki hanga með leiðinlegri persónu. Það er líka gott fyrir þig að hreinsa svolítið út af vinalistanum. Því að ef þú gefur þeim of mikinn tíma sem ekki efla þig á nokkurn máta, þá er hægt að segja að þú eyðir tímanum í vitleysu. Tækifæri sem tengjast veraldlegum gæðum, nýrri atvinnu eða óvæntum peningum eru að bresta á eða eru nú þegar komin. Þar sem að þú ert svo há ljósvera, þá skaltu ekki dekra of mikið við myrkrið þegar dagurinn er, heldur kveikja öll ljós og brosa. Tími ferðalaga er í fókus og þetta reddast sem þú ert búin að vera að hugsa um. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi Tíska og hönnun Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Reyndi við þrjár milljónir Lífið Fleiri fréttir Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Sjá meira
Þú sérð það fyrst þegar þú nærð þeim þroska að láta ekki umhverfið eða annað fólk stjórna þinni líðan. Það er eðlilegt að detta í kvíða fyrir því sem yfir þig hefur dunið, en yfirleitt er sá kvíði horfinn eftir fimm mínútur. Lífið er að gerast á of miklum hraða, því skaltu tileinka þér að hægja á þínum hraða. Þú veist það kannski ekki en í hjarta þínu er svæði sem er eins og lítill heili sem hefur allavega 40 þúsund taugafrumur. Þegar þú strýkur fallega um hjarta þitt og andar rólega en djúpt, þá verðurðu sterkari í þeim aðstæðum sem þú lendir í. Því í okkar heila býr nefnilega egóið og það á það til að geta haft svo mikið tangarhald á okkur að við getum ekki hugsað rétt. Þú ert búin að vera dugleg að gera allskonar til þess að hressa upp á tilveruna. Og þó að eitthvað sem þú framkvæmir gangi ekki alveg upp, þá er bara allt í lagi að sleppa tökunum á því. Það gerir þig sterkari og lætur þér líða betur. Ástin gerir kröfu um að þú einbeitir þér betur að þeim sem þú virkilega elskar og lífið er of stutt, svo ekki hanga með leiðinlegri persónu. Það er líka gott fyrir þig að hreinsa svolítið út af vinalistanum. Því að ef þú gefur þeim of mikinn tíma sem ekki efla þig á nokkurn máta, þá er hægt að segja að þú eyðir tímanum í vitleysu. Tækifæri sem tengjast veraldlegum gæðum, nýrri atvinnu eða óvæntum peningum eru að bresta á eða eru nú þegar komin. Þar sem að þú ert svo há ljósvera, þá skaltu ekki dekra of mikið við myrkrið þegar dagurinn er, heldur kveikja öll ljós og brosa. Tími ferðalaga er í fókus og þetta reddast sem þú ert búin að vera að hugsa um. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi Tíska og hönnun Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Reyndi við þrjár milljónir Lífið Fleiri fréttir Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Sjá meira