Desemberspá Siggu Kling - Vatnsberinn Sigga Kling skrifar 2. desember 2022 06:01 Elsku Vatnsberinn minn, þú ert merki vonarinnar og viskunnar. Þú hefur alltaf haft það til hliðsjónar að þú viljir vinna með fólki eða við fólk og að gera eitthvað sem skiptir máli. Þér er búið að takast fullt af hlutum, en þú þarft líka að vita að lífið og hamingjan eru í hjarta þínu. Svo þú þarft ekki að fara út um allar trissur til að finna hamingjuna, því hamingjan ert þú. Þú átt ekki að sýna hlédrægni í neinu, heldur labba um hnarreistur og segja góðan daginn eða hæ, því lífið getur breyst með einu hæ-i. Marsmánuður er sá mánuður sem breytir mestu fyrir allan heiminn, því að þá fer það að sýna sig og sanna hvernig öld Vatnsberans verður. Allt er að breytast. nýjungar birtast á hverjum degi og þú skalt vera ánægður að taka þátt í þessari skrýtnu veröld. Ef þér líkar ekki vinnan þín eða það sem þú eyðir mestum tíma í, getur verið skóli eða samband, þá skaltu vita að næstu mánuðir gefa þér nýtt upphaf. Þú finnur að eitthvað af draumum þínum eru að byrja að rætast. Vertu sannur og heiðarlegur í viðskiptum, þá nærðu mestum árangri þar. Í þér blundar viðskiptaséní, svo þú skalt bara vekja séníið upp. Þú getur fengið svo marga með þér í lið að það er furðulegt. Þú hefur þessi heillandi áhrif að grjótharðasta fólk getur skipt um skoðun þegar þú útskýrir hvað þú ert að meina, hvað þú vilt og hvað þér finnst rétt, hafðu það hugfast. Í þessum myrka mánuði er merkilega gleði að finna, hún tengist því að vera meðal fólksins og að taka þátt í lífinu af fullri orku. Ef kraftur þinn hefur verið lélegur og þér finnst erfitt að taka skrefin sem þú þarft að taka, skaltu gjöra svo vel og finna út úr því sjálfur hvað getur verið að. Þú getur verið viðkvæmur fyrir allskyns lyktum, myglu og sykri og þá sérstaklega fyrir gervisætu. Þegar þú hefur hreinsað líkamann og fundið þetta út, þá færðu þinn gamla kraft. Ég vil benda ykkur á sem eru á lausu að tímabil daðurs og ástar er að smjúga inn í þennan tíma. En hins vegar ef þú ert í sambandi þá skaltu láta ástardaðrið alveg vera nema við maka þinn. Vegna þess að þú gætir brennt þig alvarlega og komið þér í vandræði sem erfitt er að leysa. Það er svo sérkennilegt að það er eins og fylgst sé með þér og þess vegna skaltu hafa það hugfast að vera alltaf í þeim gír að það sé eins og falin myndavél. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Lífið Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Fleiri fréttir Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Sjá meira
Þér er búið að takast fullt af hlutum, en þú þarft líka að vita að lífið og hamingjan eru í hjarta þínu. Svo þú þarft ekki að fara út um allar trissur til að finna hamingjuna, því hamingjan ert þú. Þú átt ekki að sýna hlédrægni í neinu, heldur labba um hnarreistur og segja góðan daginn eða hæ, því lífið getur breyst með einu hæ-i. Marsmánuður er sá mánuður sem breytir mestu fyrir allan heiminn, því að þá fer það að sýna sig og sanna hvernig öld Vatnsberans verður. Allt er að breytast. nýjungar birtast á hverjum degi og þú skalt vera ánægður að taka þátt í þessari skrýtnu veröld. Ef þér líkar ekki vinnan þín eða það sem þú eyðir mestum tíma í, getur verið skóli eða samband, þá skaltu vita að næstu mánuðir gefa þér nýtt upphaf. Þú finnur að eitthvað af draumum þínum eru að byrja að rætast. Vertu sannur og heiðarlegur í viðskiptum, þá nærðu mestum árangri þar. Í þér blundar viðskiptaséní, svo þú skalt bara vekja séníið upp. Þú getur fengið svo marga með þér í lið að það er furðulegt. Þú hefur þessi heillandi áhrif að grjótharðasta fólk getur skipt um skoðun þegar þú útskýrir hvað þú ert að meina, hvað þú vilt og hvað þér finnst rétt, hafðu það hugfast. Í þessum myrka mánuði er merkilega gleði að finna, hún tengist því að vera meðal fólksins og að taka þátt í lífinu af fullri orku. Ef kraftur þinn hefur verið lélegur og þér finnst erfitt að taka skrefin sem þú þarft að taka, skaltu gjöra svo vel og finna út úr því sjálfur hvað getur verið að. Þú getur verið viðkvæmur fyrir allskyns lyktum, myglu og sykri og þá sérstaklega fyrir gervisætu. Þegar þú hefur hreinsað líkamann og fundið þetta út, þá færðu þinn gamla kraft. Ég vil benda ykkur á sem eru á lausu að tímabil daðurs og ástar er að smjúga inn í þennan tíma. En hins vegar ef þú ert í sambandi þá skaltu láta ástardaðrið alveg vera nema við maka þinn. Vegna þess að þú gætir brennt þig alvarlega og komið þér í vandræði sem erfitt er að leysa. Það er svo sérkennilegt að það er eins og fylgst sé með þér og þess vegna skaltu hafa það hugfast að vera alltaf í þeim gír að það sé eins og falin myndavél. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Lífið Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Fleiri fréttir Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Sjá meira