Desemberspá Siggu Kling - Sporðdrekinn Sigga Kling skrifar 2. desember 2022 06:01 Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert afl Jarðarinnar og máttur vindanna. Það býr í þér töframaður og þegar þú ert í essinu þínu og gefur frá þér gleði þá eru allir ánægðir. Það er búið að vera svo margt að gerast, sumt hefur ekki verið alveg eins og þú vildir, en annað alveg frábært. Það hefur verið snúningur á lífi þínu og ef þú sérð eftir einhverju sem þú hefur hent frá þér eða sleppt, farðu þá til baka og náðu í það. Hvort sem það tengist vinnu, annarri manneskju og svo framvegis, þá skaltu kalla á auðmýkt og þá finnurðu ánægjuna streyma til þín. Þú átt nefnilega eftir finna hvernig þú getur gert meira af því sem þú hefur gaman af og minna af því sem þér mislíkar. Það verða miklar breytingar í kringum áttunda desember því þá er fullt tungl í Tvíburamerkinu og góður tími til að sleppa fram af sér beislinu og skemmta sér. Þú átt það nefnilega til að taka lífinu allt of alvarlega og gagnrýna þig eftir því. Talan níu er sterk yfir Sporðdrekanum og táknar hún það að andlegi styrkur þinn eykst, meiri uppskera verður en þú bjóst við og lífið gefur þér ástæður til að fagna oftar. Mundu samt að það er mikilvægt að fagna. Því að þá sendirðu frá þér gleðistrauma sem breiðast út um allt því að orka eyðist ekki, það er vísindalega sannað. Þó að þér finnist þú standir í myrkrinu þá er það bara þín eigin blekking og þú þarft bara eitt hænuskref til að standa í birtunni. Þú finnur líka uppruna þinn og veist að þú ert góður veiðimaður, svo þú verður að vita hvað þú vilt veiða og hvað þú vilt verða. Að lokum vil ég segja við þig að þú skalt standa á þínu og því sem þú vilt, því þá stendurðu með þér í ljósinu. Ástin er að óska eftir þér, svo vertu viðbúinn því að gefa meira af þér og aðlaga þig að að þeirri persónu sem lætur þér líða vel. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Lífið Fleiri fréttir Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Sjá meira
Það er búið að vera svo margt að gerast, sumt hefur ekki verið alveg eins og þú vildir, en annað alveg frábært. Það hefur verið snúningur á lífi þínu og ef þú sérð eftir einhverju sem þú hefur hent frá þér eða sleppt, farðu þá til baka og náðu í það. Hvort sem það tengist vinnu, annarri manneskju og svo framvegis, þá skaltu kalla á auðmýkt og þá finnurðu ánægjuna streyma til þín. Þú átt nefnilega eftir finna hvernig þú getur gert meira af því sem þú hefur gaman af og minna af því sem þér mislíkar. Það verða miklar breytingar í kringum áttunda desember því þá er fullt tungl í Tvíburamerkinu og góður tími til að sleppa fram af sér beislinu og skemmta sér. Þú átt það nefnilega til að taka lífinu allt of alvarlega og gagnrýna þig eftir því. Talan níu er sterk yfir Sporðdrekanum og táknar hún það að andlegi styrkur þinn eykst, meiri uppskera verður en þú bjóst við og lífið gefur þér ástæður til að fagna oftar. Mundu samt að það er mikilvægt að fagna. Því að þá sendirðu frá þér gleðistrauma sem breiðast út um allt því að orka eyðist ekki, það er vísindalega sannað. Þó að þér finnist þú standir í myrkrinu þá er það bara þín eigin blekking og þú þarft bara eitt hænuskref til að standa í birtunni. Þú finnur líka uppruna þinn og veist að þú ert góður veiðimaður, svo þú verður að vita hvað þú vilt veiða og hvað þú vilt verða. Að lokum vil ég segja við þig að þú skalt standa á þínu og því sem þú vilt, því þá stendurðu með þér í ljósinu. Ástin er að óska eftir þér, svo vertu viðbúinn því að gefa meira af þér og aðlaga þig að að þeirri persónu sem lætur þér líða vel. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Lífið Fleiri fréttir Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Sjá meira