3,4 milljónir í laun á tímann allan sólarhringinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2022 16:31 Cristiano Ronaldo fagnar sigri portúgalska liðsins í síðasta leik þess á HM í Katar. Getty/Richard Sellers Góður átta tíma svefn gæti gefið Cristiano Ronaldo 27 milljónir í aðra hönd. Sænska Sportbladet hefur reiknað út möguleg ofurlaun Cristiano Ronaldo hjá sádí-arabíska félaginu Al Nassr. Samkvæmt fréttum að utan þá hefur Al Nassr boðið Ronaldo samning til ársins 2025 sem gefur fyrrum leikmanni Manchester United og Real Madrid tvö hundruð milljónir evra í laun á hvert tímabil. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Hinn 37 ára gamli portúgalski framherji gekk frá starfslokum hjá Manchester United áður en hann heimsmeistaramótið í Katar hófst eftir svakalegt viðtal þar sem hann drullaði yfir allt og alla á Old Trafford. Hann átti ekki afturkvæmt til United og áhuginn í Evrópu er greinilega mjög takmarkaður. Það var alltaf stefnan hjá Ronaldo að reyna komast að hjá evrópsku Meistaradeildarfélagi til að reyna að bæta eitthvað við met sín hjá slíku félagi en áhuginn virðist vera lítill sem enginn. Tilboðið frá Sádí-Arabíu er því afar freistandi og það sést vel hversu klikkað það er þegar menn skipta því niður á sólarhringinn. Blaðamenn Sportbladet reiknaði út hvað Ronaldo er að fá í laun, á sekúndu, á mínútu, á klukkutímann, á sólarhring og svo framvegis. Samkvæmt þeim útreikningi þá myndi Ronaldo fá 70 sænskar krónur á sekúnduna eða tæplega þúsund krónur. Hann fengi 4200 sænskar krónur á mínútuna eða tæplega 58 þúsund krónur íslenskar. Ronaldo fengi 250 þúsund sænskar krónur á klukkutímann eða 3,4 milljónir íslenskra króna á tímann allan sólarhringinn. Ronaldo fengi sex milljónir sænskra króna á hvern dag eða 82,5 milljónir króna. Hér fyrir neðan má sjá þessa sundurliðun. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Enski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Fleiri fréttir Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Sjá meira
Samkvæmt fréttum að utan þá hefur Al Nassr boðið Ronaldo samning til ársins 2025 sem gefur fyrrum leikmanni Manchester United og Real Madrid tvö hundruð milljónir evra í laun á hvert tímabil. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Hinn 37 ára gamli portúgalski framherji gekk frá starfslokum hjá Manchester United áður en hann heimsmeistaramótið í Katar hófst eftir svakalegt viðtal þar sem hann drullaði yfir allt og alla á Old Trafford. Hann átti ekki afturkvæmt til United og áhuginn í Evrópu er greinilega mjög takmarkaður. Það var alltaf stefnan hjá Ronaldo að reyna komast að hjá evrópsku Meistaradeildarfélagi til að reyna að bæta eitthvað við met sín hjá slíku félagi en áhuginn virðist vera lítill sem enginn. Tilboðið frá Sádí-Arabíu er því afar freistandi og það sést vel hversu klikkað það er þegar menn skipta því niður á sólarhringinn. Blaðamenn Sportbladet reiknaði út hvað Ronaldo er að fá í laun, á sekúndu, á mínútu, á klukkutímann, á sólarhring og svo framvegis. Samkvæmt þeim útreikningi þá myndi Ronaldo fá 70 sænskar krónur á sekúnduna eða tæplega þúsund krónur. Hann fengi 4200 sænskar krónur á mínútuna eða tæplega 58 þúsund krónur íslenskar. Ronaldo fengi 250 þúsund sænskar krónur á klukkutímann eða 3,4 milljónir íslenskra króna á tímann allan sólarhringinn. Ronaldo fengi sex milljónir sænskra króna á hvern dag eða 82,5 milljónir króna. Hér fyrir neðan má sjá þessa sundurliðun. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet)
Enski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Fleiri fréttir Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Sjá meira