Desemberspá Siggu Kling - Vogin Sigga Kling skrifar 2. desember 2022 06:01 Elsku Vogin mín, það blasir við þér sérstaklega áhugaverður mánuður og það er alveg hægt að segja að þú sért jólabarn. Hins vegar ætlarðu að framkvæma of mikið á þessum fáu dögum, svo skilaboðin eru: Að framkvæma minna og njóta meira. Það mun allt blessast og þú þarft ekki að rýna í hvert einasta horn. Mundu að breiða út góða skapið, því það getur alveg drepið þig andlega ef þú æsir þig um of. Það eru nefnilega litlu hlutirnir sem fara í taugarnar á þér og sérstaklega þegar aðrir skila verki sínu ekki eins vel og þú myndir vilja hafa það. Þú hefur þann sjarma að geta alltaf komið þér vel við fólk, svo ef einhver pirrast er það yfirleitt einhver nákominn þér. En það skiptir samt engu hvar þú ert staddur í lífinu, þú aðlagar þig að öllu eins og kameljón því þú ert svo lipur að vera í kringum ókunnugt fólk og hafa áhrif á það. Þú átt mjög trygga vini svo passaðu upp á þá og lagaðu gamlar tengingar. Það er svo sérstakt að þú getur látið til þín taka á hvaða sviði sem er og þar sem annað fólk gæti ekki náð nokkrum árangri þar ertu best. Þú þarft að vinna við eitthvað þar sem er mikið af fólki og flæði. Notaðu lagni og skynsemi alveg sama þó að einhver ógni eða hóti þér, þá skaltu ekki láta það á þig fá svo sjáanlegt sé, heldur kemur þú þér í burtu eða slítur allri tengingu. Ef þú ert ekki sátt við ákvarðanir þínar eða hvert lífið er að stefna, þá tekurðu bara nýja ákvörðun. Því þegar þú gerir það þá safnast saman öll sú orka sem þig vantar til þess að fara nýja braut. Þegar það sveimar um í huga þínum að þú vitir ekki hvort þú viljir eitthvað eða ekki, þá færðu engan kraft til þess að hreyfa við lífi þínu. Ef þér finnst þú vera strand með eitthvað, taktu þá ákvörðun, ákvörðun, ákvörðun. Það er eitt mikilvægasta í lífinu. Og það er mikilvægt þú sért búin að gera það í kringum miðjan mánuðinn. Farðu eftir því. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Menning Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Laufey á lista Obama Lífið Fleiri fréttir 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Sjá meira
Það mun allt blessast og þú þarft ekki að rýna í hvert einasta horn. Mundu að breiða út góða skapið, því það getur alveg drepið þig andlega ef þú æsir þig um of. Það eru nefnilega litlu hlutirnir sem fara í taugarnar á þér og sérstaklega þegar aðrir skila verki sínu ekki eins vel og þú myndir vilja hafa það. Þú hefur þann sjarma að geta alltaf komið þér vel við fólk, svo ef einhver pirrast er það yfirleitt einhver nákominn þér. En það skiptir samt engu hvar þú ert staddur í lífinu, þú aðlagar þig að öllu eins og kameljón því þú ert svo lipur að vera í kringum ókunnugt fólk og hafa áhrif á það. Þú átt mjög trygga vini svo passaðu upp á þá og lagaðu gamlar tengingar. Það er svo sérstakt að þú getur látið til þín taka á hvaða sviði sem er og þar sem annað fólk gæti ekki náð nokkrum árangri þar ertu best. Þú þarft að vinna við eitthvað þar sem er mikið af fólki og flæði. Notaðu lagni og skynsemi alveg sama þó að einhver ógni eða hóti þér, þá skaltu ekki láta það á þig fá svo sjáanlegt sé, heldur kemur þú þér í burtu eða slítur allri tengingu. Ef þú ert ekki sátt við ákvarðanir þínar eða hvert lífið er að stefna, þá tekurðu bara nýja ákvörðun. Því þegar þú gerir það þá safnast saman öll sú orka sem þig vantar til þess að fara nýja braut. Þegar það sveimar um í huga þínum að þú vitir ekki hvort þú viljir eitthvað eða ekki, þá færðu engan kraft til þess að hreyfa við lífi þínu. Ef þér finnst þú vera strand með eitthvað, taktu þá ákvörðun, ákvörðun, ákvörðun. Það er eitt mikilvægasta í lífinu. Og það er mikilvægt þú sért búin að gera það í kringum miðjan mánuðinn. Farðu eftir því. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Menning Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Laufey á lista Obama Lífið Fleiri fréttir 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Sjá meira