Fylgi Samfylkingar rúmlega tvöfaldast frá síðustu kosningum Atli Ísleifsson skrifar 2. desember 2022 07:49 Kristrún Frostadóttir tók við formennsku í Samfylkingunni í haust. Vísir/Vilhelm Fylgi Samfylkingarinnar hefur rúmlega tvöfaldast frá þingkosningum á síðustu ári samkvæmt nýjum þjóðarpúlsi Gallúp. Fylgi flokksins mælist nú rúmlega 21 prósent samanborið við 9,9 prósent í þingkosningunum í september 2021 og fengi flokkurinn samkvæmt könnuninni fimmtán þingmenn kjörna. RÚV sagði frá könnuninni í gærkvöldi, en samkvæmt henni mælist Sjálfstæðisflokkurinn sem fyrr stærstur – fengi 24,1 prósent nú samanborið við 24,4 prósent í kosningunum 2021. Niðurstaða könnunar Gallups er í takti við könnun Maskínu í síðustu viku sem sýndi einnig stóraukið fylgi Samfylkingarinnar. Bæði Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn héldu landsfundi sína í haust þar sem Bjarni Benediktsson var endurkjörinn formaður Sjálfstæðisflokksins, en Kristrún Frostadóttir tók við formennsku í Samfylkingunni af Loga Einarssyni. Í könnun Gallup mælast bæði Framsóknarmenn og Píratar með rúmlega 12 prósenta fylgi, en Vinstri græn, flokkur Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra, mælist með 7,5 prósenta fylgi, svipað og Viðreisn. Miðflokkurinn mælist með 5,6 prósenta fylgi, Sósíalistaflokkurinn 5,2 prósent og Flokkur fólksins 4,5 prósent. Samkvæmt könnuninni fengi Sjálfstæðisflokkurinn sextán þingmenn kjörna, Samfylkingin fimmtán, Framsókn og Píratar átta, Vinstri græn og Viðreisn fimm og Miðflokkurinn og Sósíalistaflokkurinn þrjá. Stuðningur við ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknar minnkar um þrjú prósent milli kannana og er nú 46 prósent. Skoðanakannanir Alþingi Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Viðreisn Miðflokkurinn Vinstri græn Flokkur fólksins Sósíalistaflokkurinn Píratar Tengdar fréttir Stóraukið fylgi hjá Samfylkingunni Fylgi Samfylkingarinnar stóreykst á milli mánaða samkvæmt nýrri könnun Maskínu og mælist nú nítján prósent samanborið við fjórtán prósent í síðasta mánuði. 25. nóvember 2022 09:01 Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Erlent Fleiri fréttir Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Sjá meira
RÚV sagði frá könnuninni í gærkvöldi, en samkvæmt henni mælist Sjálfstæðisflokkurinn sem fyrr stærstur – fengi 24,1 prósent nú samanborið við 24,4 prósent í kosningunum 2021. Niðurstaða könnunar Gallups er í takti við könnun Maskínu í síðustu viku sem sýndi einnig stóraukið fylgi Samfylkingarinnar. Bæði Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn héldu landsfundi sína í haust þar sem Bjarni Benediktsson var endurkjörinn formaður Sjálfstæðisflokksins, en Kristrún Frostadóttir tók við formennsku í Samfylkingunni af Loga Einarssyni. Í könnun Gallup mælast bæði Framsóknarmenn og Píratar með rúmlega 12 prósenta fylgi, en Vinstri græn, flokkur Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra, mælist með 7,5 prósenta fylgi, svipað og Viðreisn. Miðflokkurinn mælist með 5,6 prósenta fylgi, Sósíalistaflokkurinn 5,2 prósent og Flokkur fólksins 4,5 prósent. Samkvæmt könnuninni fengi Sjálfstæðisflokkurinn sextán þingmenn kjörna, Samfylkingin fimmtán, Framsókn og Píratar átta, Vinstri græn og Viðreisn fimm og Miðflokkurinn og Sósíalistaflokkurinn þrjá. Stuðningur við ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknar minnkar um þrjú prósent milli kannana og er nú 46 prósent.
Skoðanakannanir Alþingi Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Viðreisn Miðflokkurinn Vinstri græn Flokkur fólksins Sósíalistaflokkurinn Píratar Tengdar fréttir Stóraukið fylgi hjá Samfylkingunni Fylgi Samfylkingarinnar stóreykst á milli mánaða samkvæmt nýrri könnun Maskínu og mælist nú nítján prósent samanborið við fjórtán prósent í síðasta mánuði. 25. nóvember 2022 09:01 Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Erlent Fleiri fréttir Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Sjá meira
Stóraukið fylgi hjá Samfylkingunni Fylgi Samfylkingarinnar stóreykst á milli mánaða samkvæmt nýrri könnun Maskínu og mælist nú nítján prósent samanborið við fjórtán prósent í síðasta mánuði. 25. nóvember 2022 09:01