Pelé kveður fréttir af heilsubresti sínum í kútinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. desember 2022 14:01 Pelé segist vera í ágætis fjöri. getty/Xavi Torrent Brasilíski fótboltasnillingurinn hefur reynt að kveða áhyggjur af heilsufari sínu í kútinn. Hann var fluttur á sjúkrahús fyrr í vikunni. Samkvæmt ESPN í Brasilíu var Pelé fluttur á Albert Einstein sjúkrahúsið í Sao Paulo með miklar bólgur og a hann hafi undir rannsóknir. Pelé glímir við krabbamein en æxli var fjarlægt úr ristli hans fyrir rúmu ári. Dóttir Pelés, Kely Nascimento, sagði fréttaflutning af heilsu, eða heilsuleysi föður síns, vera ýktan. Í færslu á Instagram tók Pelé í sama streng og sagðist hafa verið í sinni mánaðarlegu heimsókn á sjúkrahúsið. „Það er alltaf indælt að fá svona jákvæð skilaboð,“ sagði Brassinn og þakkaði Katörum sérstaklega fyrir stuðninginn en mynd af honum með batakveðjum var varpað á byggingu í Katar þar sem heimsmeistaramótið fer fram um þessar mundir. View this post on Instagram A post shared by Pele (@pele) Pelé, sem varð 82 ára í október, hefur glímt við heilsubrest síðustu ár. ESPN í Brasilíu sagði að hann væri með hjartavandamál, krabbameinsmeðferðin virkaði ekki sem skildi og hann væri hálf ruglaður. Fyrir HM sagðist Pelé vonast til þess að Brassar myndu vinna sinn sjötta heimsmeistaratitil í Katar. Hann vann sjálfur þrjá slíka; 1958, 1962 og 1970. Enginn annar fótboltamaður hefur afrekað það. HM 2022 í Katar Brasilía Mest lesið Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Fleiri fréttir „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Sjá meira
Samkvæmt ESPN í Brasilíu var Pelé fluttur á Albert Einstein sjúkrahúsið í Sao Paulo með miklar bólgur og a hann hafi undir rannsóknir. Pelé glímir við krabbamein en æxli var fjarlægt úr ristli hans fyrir rúmu ári. Dóttir Pelés, Kely Nascimento, sagði fréttaflutning af heilsu, eða heilsuleysi föður síns, vera ýktan. Í færslu á Instagram tók Pelé í sama streng og sagðist hafa verið í sinni mánaðarlegu heimsókn á sjúkrahúsið. „Það er alltaf indælt að fá svona jákvæð skilaboð,“ sagði Brassinn og þakkaði Katörum sérstaklega fyrir stuðninginn en mynd af honum með batakveðjum var varpað á byggingu í Katar þar sem heimsmeistaramótið fer fram um þessar mundir. View this post on Instagram A post shared by Pele (@pele) Pelé, sem varð 82 ára í október, hefur glímt við heilsubrest síðustu ár. ESPN í Brasilíu sagði að hann væri með hjartavandamál, krabbameinsmeðferðin virkaði ekki sem skildi og hann væri hálf ruglaður. Fyrir HM sagðist Pelé vonast til þess að Brassar myndu vinna sinn sjötta heimsmeistaratitil í Katar. Hann vann sjálfur þrjá slíka; 1958, 1962 og 1970. Enginn annar fótboltamaður hefur afrekað það.
HM 2022 í Katar Brasilía Mest lesið Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Fleiri fréttir „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Sjá meira