Óttast að Liverpool hafi hreinlega ekki efni á Jude Bellingham Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. desember 2022 10:01 Jude Bellingham fagnar sigri Englendinga í sextán liða úrslitunum. AP/Francisco Seco Enski landsliðsmaðurinn Jude Bellingham hefur verið orðaður við Liverpool í langan tíma en nú er spurning hvort að kappinn sé hreinlega að spila of vel á heimsmeistaramótinu í Katar. Bellingham átti enn einn stórleikinn þegar enska landsliðið sló Senegal út úr sextán liða úrslitunum. Í öðru marki enska liðsins sýndi hann alla sína styrkleika. Hann vann boltann, keyrði fram hjá mönnum á styrk, hraða og tækni áður en hann sprengdi upp vörnina með hnitmiðaði sendingu. Liverpool are pushing, pushing, pushing for Jude Bellingham. He is Liverpool s and Jurgen Klopp s number one target. [Sky Germany]— Anfield Edition (@AnfieldEdition) December 5, 2022 Borussia Dortmund mun selja Bellingham í sumar og verðmiðinn hækkar með hverri frábærri frammistöðunni á HM. Mark Ogden, reyndur blaðamaður á ESPN, ræddi framtíð Jude Bellingham á BBC Radio 5 Live og það var kannski ekki allt of jákvætt samtal fyrir stuðningsmenn Liverpool. „Það eru mestar líkur á því að Liverpool kaupi Bellingham en verðmiðinn hans er alltaf að hækka. Í sambandi við Liverpool þá vitum við ekki hverjir verða eigendur félagsins. Eru núverandi eigendur tilbúnir að eyða þeim pening sem kostar að fá Bellingham,“ spurði Mark Ogden. „Ég velti því fyrir mér hvort Liverpool, sem myndi passa mjög vel fyrir Bellingham, hafi hreinlega efni á honum. Heitasti bitinn á fótboltamarkaðnum er Kylian Mbappe en ég held að Jude Bellingham sé ekki langt á eftir,“ sagði Ogden. "It was a masterclass" "He's 19?!?" Matt Upson and @MicahRichards rave about Jude Bellingham's performance for #ENG against #SEN#BBCFootball #BBCWorldCup— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) December 5, 2022 HM 2022 í Katar Enski boltinn Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Stríðsmennirnir hans Simeone í vígahug Í beinni: Arsenal - PSV | Önnur markaveisla hjá Skyttunum? Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Sjá meira
Bellingham átti enn einn stórleikinn þegar enska landsliðið sló Senegal út úr sextán liða úrslitunum. Í öðru marki enska liðsins sýndi hann alla sína styrkleika. Hann vann boltann, keyrði fram hjá mönnum á styrk, hraða og tækni áður en hann sprengdi upp vörnina með hnitmiðaði sendingu. Liverpool are pushing, pushing, pushing for Jude Bellingham. He is Liverpool s and Jurgen Klopp s number one target. [Sky Germany]— Anfield Edition (@AnfieldEdition) December 5, 2022 Borussia Dortmund mun selja Bellingham í sumar og verðmiðinn hækkar með hverri frábærri frammistöðunni á HM. Mark Ogden, reyndur blaðamaður á ESPN, ræddi framtíð Jude Bellingham á BBC Radio 5 Live og það var kannski ekki allt of jákvætt samtal fyrir stuðningsmenn Liverpool. „Það eru mestar líkur á því að Liverpool kaupi Bellingham en verðmiðinn hans er alltaf að hækka. Í sambandi við Liverpool þá vitum við ekki hverjir verða eigendur félagsins. Eru núverandi eigendur tilbúnir að eyða þeim pening sem kostar að fá Bellingham,“ spurði Mark Ogden. „Ég velti því fyrir mér hvort Liverpool, sem myndi passa mjög vel fyrir Bellingham, hafi hreinlega efni á honum. Heitasti bitinn á fótboltamarkaðnum er Kylian Mbappe en ég held að Jude Bellingham sé ekki langt á eftir,“ sagði Ogden. "It was a masterclass" "He's 19?!?" Matt Upson and @MicahRichards rave about Jude Bellingham's performance for #ENG against #SEN#BBCFootball #BBCWorldCup— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) December 5, 2022
HM 2022 í Katar Enski boltinn Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Stríðsmennirnir hans Simeone í vígahug Í beinni: Arsenal - PSV | Önnur markaveisla hjá Skyttunum? Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Sjá meira
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti