Leikstjóri The Holiday blæs á sögusagnir um framhald Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 6. desember 2022 16:13 Leikarar myndarinnar, Jude Law, Cameron Diaz og Kate Winslet, ásamt leikstjóranum Nancy Meyers. Getty/E.Charbonneau Gula pressan í Bretlandi greindi frá því að von væri á framhaldi af jólamyndinni sívinsælu The Holiday. Framleiðandi myndarinnar birti færslu á Instagram nú rétt í þessu þar sem hann sagði þennan orðróm því miður ekki vera sannan. Haft var eftir heimildarmanni The Sun að þau Cameron Diaz, Kate Winslet, Jude Law og Jack Black myndu öll snúa aftur í hlutverkum sínum í framhaldi sem færi í tökur á næsta ári. „Ég er búin að fá svo ótal mörg skilaboð útaf þessu, en því miður þá er þetta ekki satt,“ skrifaði Nancy Meyers framleiðandi og leikstjóri The Holiday. View this post on Instagram A post shared by Nancy Meyers (@nmeyers) Rómantíska jólamyndin The Holiday kom út árið 2006 og hefur verið ein vinsælasta jólamyndin alveg síðan. Myndin fjallar um þær Irisi (Kate Winslet) og Amöndu (Cameron Diaz) sem gera húsaskipti við hvor aðra í þeim tilgangi að flýja ástarvandamál sín. Málin flækjast svo þegar þær hitta báðar nýja menn (Jack Black og Jude Law) og verða ástfangnar af þeim. Þessi frétt var uppfærð eftir að leikstjórinn Nancy Meyers tjáði sig. Jól Bretland Bíó og sjónvarp Mest lesið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Gæðadýnur á frábæru verði! Lífið samstarf Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Haft var eftir heimildarmanni The Sun að þau Cameron Diaz, Kate Winslet, Jude Law og Jack Black myndu öll snúa aftur í hlutverkum sínum í framhaldi sem færi í tökur á næsta ári. „Ég er búin að fá svo ótal mörg skilaboð útaf þessu, en því miður þá er þetta ekki satt,“ skrifaði Nancy Meyers framleiðandi og leikstjóri The Holiday. View this post on Instagram A post shared by Nancy Meyers (@nmeyers) Rómantíska jólamyndin The Holiday kom út árið 2006 og hefur verið ein vinsælasta jólamyndin alveg síðan. Myndin fjallar um þær Irisi (Kate Winslet) og Amöndu (Cameron Diaz) sem gera húsaskipti við hvor aðra í þeim tilgangi að flýja ástarvandamál sín. Málin flækjast svo þegar þær hitta báðar nýja menn (Jack Black og Jude Law) og verða ástfangnar af þeim. Þessi frétt var uppfærð eftir að leikstjórinn Nancy Meyers tjáði sig.
Jól Bretland Bíó og sjónvarp Mest lesið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Gæðadýnur á frábæru verði! Lífið samstarf Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein