Meistaraleg tækling Glódísar Perlu í Meistaradeildinni vekur mikla athygli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2022 11:31 Glódís Perla Viggósdóttir er í algjöru lykilhlutiverki hjá Bayern München. Getty/Christian Hofer Íslenska landsliðskonan Glódís Perla Viggósdóttir og félagar hennar í Bayern München unnu glæsilegan sigur á Barcelona í Meistaradeildinni í gær. Leikurinn var spilaður á Allianz Arena fyrir framan 24 þúsund manns og heimafólkið gat ekki beðið um meira. Bæjarar skoruðu þrjú mörk í leiknum og urðu fyrsta liðið til að vinna Barcelona síðan Lyon vann liðið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í maí. Barca stelpurnar voru taplausar í sextán leikjum í röð fyrir leikinn. Barcelona náði að skora á 65. mínútu eftir mistök Mariu-Luisu Grohs, markvarðar Bæjarar sem lét stela boltanum af sér. Barcelona liðið pressaði talsvert á Bayern í seinni hálfleiknum en vörnin var lengst af mjög traust. Glódís Perla var mjög flott í miðri vörn Bayern og kom oft til bjargar. Það var þó meistaraleg tækling hennar sem vakti mesta athygli. Glódís kom til bjargar á 75. mínútu þegar hin brasilíska Geyse gerði sig líklega að minnka muninn í 3-2 og galopna leikinn. Það má sjá þessa mögnuðu tæklingu hér fyrir neðan en Glódís Perla gat ekki tímasett hana betur. glódís perla viggósdóttir take a bow pic.twitter.com/5WtyWkZLO0— meg | (@frawnts) December 7, 2022 Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Leik lokið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti ÍA - Álftanes | Kveðjuleikur á Vesturgötu Körfubolti Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Belgarnir hennar Betu fengu skell Leik lokið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Sjá meira
Leikurinn var spilaður á Allianz Arena fyrir framan 24 þúsund manns og heimafólkið gat ekki beðið um meira. Bæjarar skoruðu þrjú mörk í leiknum og urðu fyrsta liðið til að vinna Barcelona síðan Lyon vann liðið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í maí. Barca stelpurnar voru taplausar í sextán leikjum í röð fyrir leikinn. Barcelona náði að skora á 65. mínútu eftir mistök Mariu-Luisu Grohs, markvarðar Bæjarar sem lét stela boltanum af sér. Barcelona liðið pressaði talsvert á Bayern í seinni hálfleiknum en vörnin var lengst af mjög traust. Glódís Perla var mjög flott í miðri vörn Bayern og kom oft til bjargar. Það var þó meistaraleg tækling hennar sem vakti mesta athygli. Glódís kom til bjargar á 75. mínútu þegar hin brasilíska Geyse gerði sig líklega að minnka muninn í 3-2 og galopna leikinn. Það má sjá þessa mögnuðu tæklingu hér fyrir neðan en Glódís Perla gat ekki tímasett hana betur. glódís perla viggósdóttir take a bow pic.twitter.com/5WtyWkZLO0— meg | (@frawnts) December 7, 2022
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Leik lokið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti ÍA - Álftanes | Kveðjuleikur á Vesturgötu Körfubolti Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Belgarnir hennar Betu fengu skell Leik lokið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Sjá meira