Valsmenn buðu upp á blaðamannafund í beinni útsendingu á Youtube-rás sinni, en fundinn má sjá hér fyrir neðan.

Valur mátti þola þriggja marka tap er liðið tók á móti sænska liðinu Ystad í Evrópudeild karla í handbolta í kvöld, 29-32.
Valsmenn buðu upp á blaðamannafund í beinni útsendingu á Youtube-rás sinni, en fundinn má sjá hér fyrir neðan.
Valur tapaði fyrir Ystad, 29-32, þegar Svíþjóðarmeistararnir komu í heimsókn í 6. umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta karla í kvöld. Leikurinn var mjög jafn en slæm byrjun á seinni hálfleik varð Valsmönnum að falli.